Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 73
Að öðrum fræðimönnum ólöstuðum má telja að Norðmaðurinn Knut S. Selmer hafi tekið álitaefnið hvað föstustum tökum, en hann leitast við að greina það út frá réttarþró- un sem átti sér stað í Noregi á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Þykir rétt að gera umfjöllun hans góð skil hér, enda um margt merkilega og mikilvæga réttarþróun að ræða. Þá voru rannsóknir og skoðanir Selmer lagðar til grundvallar við heildarendur- skoðun norsku FAL snemma á níunda áratug síðustu aldar, sem hafði í för með sér að staða hlutlægra ábyrgðartakmarkana þar í landi varð mun skýrari en áður hafði verið, en ný lög um vátryggingarsamninga tóku gildi í Noregi árið 1989. Selmer kveður fyrst hafa reynt á túlkun og heimfærslu dulbúinna hegðunarreglna með skýrum hætti fyrir dóm- stólum í Noregi árið 1963 í eftirfarandi dómi: NRT 1963:1164 (NH) Bifreið fyrirtækisins V var vátryggð hjá vátryggingafélaginu F. I skilmálum trygg- ingarinnar var kveðið á um að félagið greiddi ekki bætur vegna tjóns sem yrði þeg- ar bifreiðinni væri ekið af manni sem ekki hefði gilt ökuskírteini og eiganda bifreið- arinnar, þeim sem ábyrgð bar á bifreiðinni eða þeim sem fram kom fyrir hans hönd var eða mátti vera það ljóst. Bifreiðin skemmdist í árekstri á meðan henni var ekið af starfsmanni V sem ekki hafði ökuskírteini. F neitaði að greiða bætur úr húftrygg- ingu bifreiðarinnar og krafðist auk þess endurgreiðslu vegna greiðslu úr ábyrgðar- tryggingu hennar með vísan til nefnds ákvæðis skilmálanna. Af hálfu V var því hald- ið fram að F yrði að sýna fram á sök af hálfu stjómar þess, í samræmi við meginreglu 1. mlsl. 20. gr. FAL, til að losna úr ábyrgð. Til vara hélt V því fram að umrætt ákvæði yrði að telja varúðarreglu í skilningi 51. gr. FAL og þar sem ekki væri fyrir hendi or- sakasamband á milli vöntunar á ökuskírteini og tjónsins bæri F fulla ábyrgð. Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að F gæti borið fyrir sig umrætt ákvæði óháð nefndum reglum FAL og að yfirmenn í V hafi mátt vita að bílstjórinn hafði ekki ökuskírteini. Varðandi varamálsástæðu V komst rétturinn að þeirri niður- stöðu að ekki væri eðlilegt að líta á umrætt ákvæði sem varúðarreglu í skilningi 51. gr. FAL. Þá sagði að F hefði augljósa og lögmæta hagsmuni af því að undanþiggja sig ábyrgð vegna tjóna sem yrðu við þær aðstæður að bílnum væri ekið af manni sem ekki gæti sýnt fram á hæfi sitt til þess með því að bera ökuskírteini. Þá sagði í dóm- inum að umrætt ákvæði væri einnig heppilegt út frá samfélagslegu sjónarmiði og ekki ósanngjamt gagnvart vátryggðum.74 Tveimur ámm síðar reyndi aftur á beitingu ákvæðis 20. gr. FAL í keimlíku tilviki. NRT 1965:437 (NH) Vátryggður eigandi bifreiðar lést þegar hann varð fyrir bifreiðinni er henni var ekið af ungum pilti sem ekki hafði ökuréttindi. Félagið neitaði greiðslu bóta með vísan til skilmálaákvæðis er undanskildi ábyrgð þess tjón sem yrðu þegar bifreiðinni væri ekið af manni án ökuskírteinis. Ekkja hins látna hélt því fram að ákvæði f skilmál- um, sem kvað á um að félagið væri laust úr ábyrgð í slíkum tilfellum, yrði að skýra með hliðsjón af 20. gr. FAL og þar sem vátryggður hefði ekki sýnt af sér stórkostlegt gáleysi yrði félagið að greiða fullar bætur. Niðurstaða dómsins var sú að nefnt skil- 74 Reifun byggð á Selmer, bls. 191. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.