Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 78
þeim skilyrðum sem felast í ófrávíkjanlegum reglum VSL. Að öðrum kosti myndu ófrá- víkjanlegar reglur VSL að verulegu leyti ntissa marks. Vilji félagið t.d. byggja á því að vátryggður hafi valdið vátryggingaratburðinum af gáleysi og það sé því laust úr ábyrgð, ræðst niðurstaðan af því hvort uppfyllt eru skilyrði 18.-20. gr. VSL um sök. Vilji félag- ið bera fyrir sig brot á varúðarreglu verður það sömuleiðis að sýna fram á að vátryggð- ur (eða annar maður, sem skylt var að gæta sömu varúðar, eða sá sem tryggður er) hafi sýnt af sér sök, sbr. 51. og 124. gr. VSL. Þetta almenna viðmið kemur nokkuð skýrt fram í dómi Hæstaréttar Islands þann 1. mars 2001 í málinu nr. 397/2000 þar sem reyndi á skýringu skilmálaákvæðis sem kvað á um að félagið bætti ekki slys sem sá sem tryggður væri yrði fyrir „í handalögmáli". Hæstiréttur taldi skilmálaákvæðið fela í sér hlutlæga ábyrgðartakmörkun, en í dóminum segir m.a.: „enda er undanþágan óháð því hvort vangá hins tryggða er um að kenna ef slys verður í handalögmálum''.90 Ofrávíkjanlegar reglur VSL setja á hinn bóginn engar skorður við takmörkunum á ábyrgð félagsins sem ekki varða huglæga afstöðu vátryggingartaka, vátryggðs, þess sem tryggður er eða þeirra sem samsamaðir verða þeim. Með hliðsjón af því verður að ætla að félaginu sé að meginstefnu til heimilt að takmarka ábyrgð sína að því er varðar atriði sem ekki varða huglæga afstöðu vátryggðs eða vátryggingartaka með þeim hætti að sök þeirra (vanræksla, vangá, vond trú o.s.frv.) sé í raun undirliggjandi skilyrði eða forsenda fyrir því að félagið losni úr ábyrgð. Við mat á því til hvors hópsins tiltekið skilmálaákvæði heyrir er rétt, eins og áður segir, að taka fremur mið af efni og tilgangi viðkomandi skilmálaákvæðis en orðalagi. Þá má taka undir forsendur dómsins í NRT 1979:554 (NH), þar sem talið var að dul- búnum hegðunarreglum yrði ekki beitt ef vátryggður hefði ekki sýnt af sér sök. I fram- haldi af því má taka undir skoðanir Schmidt og Selmer og telja það meginreglu að skil- málaákvæði, sem leggja vátryggðum á herðar skyldur um tiltekna hegðun sem miðar að því að koma í veg fyrir tjón, eða gera huglæga afstöðu þeirra sem í hlut eiga að skilyrði þess að félagið sé laust úr ábyrgð, skuli skýra með hliðsjón af viðeigandi reglu VSL.91 Með því er hins vegar ekki sagt að engu varði hvemig skilmálaákvæði er orðað. Þannig verður að telja hugsanlegt, þrátt fyrir að félaginu væri talið heimilt að undanþiggja sig ábyrgð vegna tiltekinnar áhættu, verði ákvæði þar að lútandi skýrt með hliðsjón af ófrá- víkjanlegum regluin VSL sé orðalag þess ekki nægilega skýrt.92 Til grundvallar þeirri niðurstöðu liggur sú eðlilega skýringarregla að vafi um skýringu á skilmálaákvæði verður fremur skýrður þeim í óhag sem hafði veg og vanda af samningu þess. Sú neyt- endavæna skýringarregla er jafnan í heiðri höfð í vátryggingarétti, eins og áður er get- ið. Þegar því er slegið föstu að skilmálaákvæði, sem fela í sér skírskotun til huglægrar afstöðu vátryggðs (eða annarra viðkomandi), skuli skýra með hliðsjón af ófrávíkjanleg- um reglum VSL vaknar spumingin um heimild félagsins til að þiggja sig undan ábyrgð vegna hegðunar eða huglægrar afstöðu þriðja manns. Þannig má hugsa sér skilmála- 90 Þrátt fyrir að dómurinn styðjist réttilega við þá meginreglu, sem hér er til umfjöllunar, vekur nið- urstaða hans óneitanlega upp spumingar. Verður nánar um það fjallað í kafla 4.12 hér á eftir. 91 Segja má að niðurstaða þessi felist að nokkru leyti í hugtaki því sem ábyrgðartakmörkunum, sem ekki eru skýrðar með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL, hefur verið gefið á Norður- löndum, þ.e. hlutlægar ábyrgðartakmarkanir (objektive ansvarsbegrænsninger). 92 Hellner, (1955), bls. 53. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.