Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 90

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 90
VSL, í þessu tilviki 18.-20. gr. VSL.131 í máli sem varðaði túlkun á slíku ákvæði komst Eystri-Landsréttur Danmerkur aftur á móti að þeirri niðurstöðu að umrætt ákvæði fæli í sér hlutlæga ábyrgðartakmörkun, með tilgreiningu þeirra tjóna sem bætur yrðu greiddar fyrir.132 Síðar var umræddum skilmálum hins vegar breytt á þá leið að félagið greiðir bætur vegna tjóns sem þessa ef það verður ekki rakið til þess að vátryggður hafi af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi brotið gegn opinber- unt reglunt eða fyrirmælum.133 Athygli vekur að eins og ákvæðið er nú orðað fær vátryggður fullar bætur, þrátt fyrir að hafa brotið gegn opinberunt fyrinnælunt nteð stórkostlegu gáleysi, hafi hann aðeins valdið vátryggingaratburðinum (þ.e. bakað sér skaðabótaábyrgð vegna mengunar) með einföldu gáleysi.134 I 2. mlsl. 20. gr. VSL er að finna ákvæði þess efnis að semja megi um að fé- lagið sé laust úr ábyrgð ef vátryggður hefur valdið vátryggingaratburðinum í öl- æði er honum verður sjálfum gefin sök á. í nánast öllum greinum trygginga er að finna ákvæði í skilmálum þar sem félagið nýtir sér þessa heimild og kveðið er á um að vátryggður hafi fyrirgert rétti sínum til bóta ef rekja má vátrygging- aratburðinn til ölvunar hans. Túlkun ákvæða um áhrif ölvunar á rétt vátryggðs til bóta hefur öðlast nokkra festu í vátryggingarétti, bæði hér á landi og á hin- um Norðurlöndununt. Verða þau rædd nánar í kafla 4.7. 3.7 Abyrgðartakmarkanir og reglur VSL um aukna áhættu. 45.-50. gr., 99. og 121. gr. VSL 3.7.1 Skaðatryggingar í framkvæmd getur oft leikið vafi á því hvort tiltekið skilmálaákvæði verði talið fela í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð félagsins eða hvort skýra beri það með hliðsjón af reglum VSL um aukna áhættu. Til skýringar má styðjast við dæmi sem Drachmann Bentzon tók um félag sem vill undanþiggja sig ábyrgð vegna húftryggingar bifreiðar vegna þeirrar áhættu sem felst í að bifreiðinni sé ekið með farþega gegn gjaldi. Telur hann slíkt ákvæði geta verið orðað á eftir- farandi hátt: 1) Ákvæðið felur í sér vísun til aukinnar áhættu: „Aukist áhættan við notk- un bifreiðarinnar til aksturs farþega gegn gjaldi ber félagið enga ábyrgð“. 131 Ekki verður talið að ákvæðið uppfylli skilyrði þess að teljast varúðarregla í skilningi 1. mgr. 51. gr. VSL, sbr. t.d. Lyngsp, (1994), bls. 296. 132 Dómur 0stre Landsret þann 13. maí 1985 í málinu nr. 212/1984. Reifun byggð á Sorensen. (2002), bls. 165. 133 Ákvæðið felur þannig í sér öfuga sönnunarbyrði. Sambærilegt ákvæði hefur mátt ftnna í skil- málum ábyrgðartryggingar fyrir atvinnurekstur hjá íslenskum vátryggingafélögum þar sem segir: „[Félagið] greiðir þó bætur vegna ... [mengunartjóns] ..., ef það verður rakið til ... atburðar, sem ekki má kenna þvf, að vátryggður hafí með ásetningi eða stórfelldu gáleysi látið hjá lfða að fara eft- ir opinberum fyrirmælum ...“. Ut frá almennum sjónarmiðum um sönnun og sönnunarbyrði í vá- tryggingarétti er vafasamt að félagið geti borið ákvæðið fyrir sig að því leyti, þ.e. ef ákvæðið verð- ur ekki talið fela í sér varúðarreglu í skilningi VSL. Nánari umfjöllun um sönnunarbyrði í tengsl- um við 18.-20. gr. VSL má finna í kafla 3.4, sbr. og Lvngso, (1994), bls. 203, 234 og 241. 134 Sprensen, (2002), bls. 165. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.