Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 104

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 104
vari var ekki í lagi, sé undanþága tiltekinnar áhættu, þá verður með hliðsjón af framangreindri reglu ekki talið að félagið geti borið slíka undanþágu fyrir sig nema að uppfylltum skilyrðum ófrávíkjanlegra reglna VSL. Hafi vátryggður, eða aðrir sem skylt var að gæta varúðar í þessu sambandi, ekki sýnt af sér sök myndi félagið að jafnaði bera ábyrgð vegna tjónsins. Með hliðsjón af þessu mætti til einföldunar umorða ofangreinda reglu á þann hátt að félaginu sé frjálst að undanskilja tilteknar tegundir áhættu.183 Akvæði sem varða áhættuna eru yfirleitt orðuð sem jákvæð eða neikvæð til- greining hennar.184 Hellner nefnir eftirtalda sex möguleika í þeim efnum: 1) Tilgreining atburða sem tryggingin tekur til. Sem dæmi má nefna ákvæði um að undir trygginguna falli eldsvoði eða innbrot í skilmálum fast- eignatryggingar og slys í skilmálum slysatryggingar. 2) Tilgreining atburða sem tryggingin tekur ekki til. Hér undir eiga t.d. ákvæði í skilmálum fasteignatryggingar sem kveða á um að ekki sé bætt tjón af völdum snjóflóða og ákvæði í skilmálum slysatryggingar sem kveða á um að ekki séu bætt slys af völdum styrjaldar eða hemaðarað- gerða. 3) Tilgreining tjóns sem tryggingin tekur til. Þannig gæti verið kveðið á um að bætt sé altjón á skipi í skilmálum sjótryggingar og þjófnaður í skil- málum innbústryggingar. 4) Tilgreining tjóns sem tryggingin tekur ekki til. Þannig gæti verið kveðið á um það í skilmálum vélatryggingar að ekki sé bætt tjón sem felst í sliti, sem leiðir af eðlilegri notkun, og að ekki verði bætt tjón vegna rispunar á gleri í skilmálum glertryggingar. 5) Tilgreining fylgitjóna sem falla undir trygginguna. Sem dæmi má nefna ákvæði sem kveða á um að bætt sé tjón vegna slökkvistarfa í skilmálum brunatryggingar fasteignar og tímabundinn missir starfsorku vegna slyss í skilmálum slysatryggingar.185 6) Undanþágur frá ábyrgð vegna meðvirkandi (samverkandi) orsaka tjóns.186 Að flokki 5) hugsanlega undanskildum má sjá ákvæði úr öllum ofangreind- um flokkum í íslenskum vátryggingaskilmálum. Skilmálaákvæði sem eingöngu varða vátryggingarfjárhæðina verða talin til hlutlægra takmarkana á ábyrgð félagsins, eins og áður segir. Sem dæmi má nefna ákvæði sem kveða á um að vátryggður skuli bera hluta tjóns síns sjálfur og ákvæði sem tilgreina hámarksfjárhæð bóta.187 Slík tilgreining fellur hins 183 Sbr. Hellner, (1955), bls. 12 og Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 38. 184 Schmidt, (1943), bls. 198 og Hellner, (1965), bls. 93. 185 Ætla má að ákvæði þessa efnis séu fátíð, enda tekur vátrygging til sennilegra afleiðinga vá- tryggingaratburðar hvort sem þess er sérstaklega getið í skilmálum eða ekki, sbr. Lvngso. (1994), bls. 190 og áfram. Þá mætti að öllum líkindum fella flokk 5) að einhverju leyti að undir flokk 3) eða 4). 186 Hellner, (1965), bls. 94. 187 Loken, bls. 36-37. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.