Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 120

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 120
notkun, einnig talin varúðarreglur í skilningi VSL.244 Hins vegar þykir sérstök ástæða til þess að fjalla sérstaklega um ákvæði þessi af þeirri ástæðu að í Dan- mörku eru þau jafnan orðuð á þá leið að vátryggingin taki ekki til þjófnaðar reið- hjóla, sem ekki vom læst með lás viðurkenndum af vörueftirlitinu í Danmörku. Hefur danska áfrýjunamefndin í vátryggingamálum til skamms tíma talið slíkt ákvæði fela í sér hlutlæga ábyrgðartakmörkun.245 Ahrif þess em að félagið er laust úr ábyrgð vegna þjófnaðar á reiðhjóli hafi vátryggður ekki læst því með við- urkenndum lás og gildir þá einu hvort hann getur sýnt fram á að reiðhjólið hafi í raun verið læst með ömggari hætti. Verður að telja þessa niðurstöðu dönsku áfrýj- unamefndarinnar afar stranga í garð vátryggðs og ganga gegn þeirri vemd sem ófrávíkjanlegum reglum VSL er ætlað að veita vátryggðum. Niðurstaða nefndar- innar virðist heldur ekki taka mið af þeim augljósa tilgangi skilmálaákvæðanna, að tryggja að vátryggður læsi reiðhjóli sínu á forsvaranlegan hátt. Réttur vá- tryggðs til bóta ætti af þeim sökum að ráðast af því hvort viðkomandi lás var for- svaranlegur með hliðsjón af þeim viðmiðunum sem lagðar eru til gmndvallar við viðurkenningu vörueftirlitsins í Danmörku. Niðurstaða dönsku áfiý'junamefndar- innar hefur enda verið gagnrýnd af fræðimönnum.246 Með hliðsjón af þessum úr- skurðum nefndarinnar mætti helst ætla að greina ætti á milli þeirra skilmála- ákvæða annars vegar sem kveða á um að reiðhjól skuli læst, sem teldust varúðar- reglur, og þeirra skilmálaákvæða hins vegar sem gera kröfu um notkun sérstak- lega viðurkenndra lása. Mætti til samanburðar hugsa sér ákvæði í bmnatryggingu fasteignar sem kvæði á um að í fasteigninni væru slökkvitæki viðurkennd af eld- vamareftirliti. Kæmi eldur upp í hinni vátryggðu eign, og í ljós kæmi að slökkvi- tæki á staðnum hefðu ekki hlotið slíka viðurkenningu, verður að telja eðlilegt og sanngjarnt að vátryggður eigi möguleika á að sýna fram á að sú staðreynd hefði engin áhrif haft á það að vátryggingaratburðurinn gerðist, eða hve víðtækar af- leiðingar hans urðu, í samræmi við ákvæði 1. mgr. 51. gr. VSL. Að sama skapi væri óeðlilegt að félagið losnaði úr ábyrgð með vísan til skilmálaákvæðisins ef í hinni vátryggðu eign var til dæmis sjálfvirkur slökkvibúnaður sem kom í veg fyr- ir tjón á árangursríkari hátt en hægt hefði verið með slökkvitækjunum. Sú framkvæmd dönsku áfrýjunamefndarinnar í vátryggingamálum, sem að framan er gerð grein fyrir, virðist þó vera á undanhaldi ef marka má nýlega úr- skurði hennar þar sem skilmálaákvæði um viðurkennda reiðhjólalása hafa ver- ið talin til varúðarreglna.247 244 Sindballe, (1948), bls. 108 og áfram, einkum bls. 115 og Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 67. Hitt er svo annað mál að jafnan myndi litlu máli skipta fyrir vátryggðan þótt slík ákvæði væru talin fela í sér hlutlæga ábyrgðartakmörkun, enda myndi orsakaregla 1. mgr. 51. gr. VSL jafnan leiða til þess að félagið væri laust úr ábyrgð, sbr. Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 68. 245 Úrskurðir AK 28:993 frá 1991 og AK 40:385 frá 1996. AK 28:993 er reifaður í Lyngsti. (1994), bls. 297 og AK 40:385 er birtur í Norup Nielsen: Materialesamling i forsikringsret. Fjöl- rit (1996), bls. 118. 246 Lyngsö. (1992), bls. 232 og Sprensen, (2002), bls. 201. 247 Sorensen, (2002), bls. 201. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.