Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 126

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 126
í dóminum var einnig vísað til 124. gr. VSL, og má e.t.v. telja að vísun Hæstaréttar til 20. gr. laganna hafi einungis átt við um mat á því hvort stórkost- legt gáleysi leysti félagið undan ábyrgð. Afstaðan er hins vegar skýrari í eftir- farandi dómi. H 1975 713 S ók bifreið sinni út af vegi og skemmdist hún mikið. í blóði S fundust efni sem svör- uðu til 0,37%c af áfengi. Bifreiðin var húftryggð hjá vátryggingafélaginu V. I skilmál- um tryggingarinnar sagði að undanþegin væru ábyrgð félagsins tjón sem yrðu „þeg- ar ökumaður er ölvaður ... eða illa fyrirkallaður á annan hátt“. Hafnaði V greiðslu bóta úr húftryggingunni. I dómi var ekki talið að áfengismagn í blóði S er slysið varð hefði verið svo mikið að þá hefði mátt telja hann ölvaðan, og þar sem vitni, sem sáu S um og eftir slysið, töldu sig ekki hafa séð áfengisáhrif á S þótti sönnun bresta fyr- ir því að S hefði valdið slysinu í ölæði, sbr. 20. gr. VSL. Var af þessum ástæðum talið að nefnt skilmálaákvæði heimilaði ekki synjun greiðslu bóta, „þar sem stefndi [V] getur ekki borið fyrir sig þetta ákvæði skilmálanna að því leyti sem það fer í bága við nefnda 20. gr.“262 Með dómi Hæstaréttar í H 1982 1354 má segja að öll tvímæli haft verið tekin af um túlkun skilmálaákvæða unt ölvun vátryggðs í íslenskum vátryggingarétti. H 1982 1354 E ók bifreið S út af er þeir voru saman á ferð. I blóði E, sem lést við óhappið, fund- ust 1,05%o af áfengi. Bifreiðin var húftryggð hjá vátryggingafélaginu F sem synjaði um greiðslu vátryggingarbóta með vísan til ákvæðis í skilmálum tryggingarinnar sem undanskildi ábyrgð félagsins skemmdir sem yrðu á bifreiðinni „þegar ökumaðurinn er undir áhrifum áfengis, örvunar- eða deyfilyfja, eða að öðru leyti ófær um að stjóma ökutækinu á tryggilegan hátt". I dómi Hæstaréttar var fallist á þá skoðun hér- aðsdómara að nefnt ákvæði skyldi túlka í samræmi við 20. gr. VSL. Segir síðan að „þegar það sé gert, verði áfrýjandi [F] að sanna, að stefndi [S] hafi vitað eða mátt vita, að ... E ... væri undir áhrifum áfengis". Talið var að S hefði ekki dulist áfengis- neysla E, og var F því sýknað af kröfum S í málinu. I 2. mlsl. 20. gr. VSL segir að semja megi um að félagið sé laust úr ábyrgð þegar vátryggður hefur valdið vátryggingaratburðinum í ölæði er honum verð- ur sjálfum gefin sök á. Þrátt fyrir orðalag þetta er talið að félagið geti verið laust úr ábyrgð þegar um er að ræða ölvun annama en vátryggðs. Þá verður félagið hins vegar að sýna fram á að vátryggður hafi vitað eða mátt vita um ölvun við- komandi, sbr. H 1982 1354 sent reifaður er hér að framan.263 Svipuð sjónarmið koma fram í H 1966 262 þó að ekki sé með jafn skýrum hætti. 262 Reifun byggð á DÍV. 263 Ekki er hægt að styðjast beint við danska dómaframkvæmd að þessu leyti þar sem segir f skil- málum húftryggingar bilfeiða að ölvun þriðja manns hafi áhrif, hafi vátryggður vitað um ölvunina eða að um sé að kenna stórkostlegu gáleysi hans að svo var ekki, sbr. Sorensen, (2002), bls. 375 og áfram og Lyngso, (1994), bls. 686. 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.