Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 127

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 127
H 1966 262 J fól B bifreið sína í þeim tilgangi að B gæti sýnt hana væntanlegum kaupendum að henni. Bifreiðin, sem húftryggð var hjá vátryggingafélaginu V, skemmdist þegar B ók henni ölvaður. f skilmálum tryggingarinnar sagði að undanskildar væru ábyrgð fé- lagsins „skemmdir, sem verða, er bifreiðarstjórinn er ölvaður".264 í dómi bæjarþings Reykjavíkur var vátryggingin talin ná til tjónsins þar sem notkun B hefði verið heim- ildarlaus og félli undir hugtakið „að stela“ í vátryggingarskírteininu. Hæstiréttur komst einnig að þeirri niðurstöðu að V bæri að bæta J tjónið en með þeim rökstuðn- ingi að ekkert lægi fyrir um það í málinu að J hefði mátt ætla að B „væri ekki trúandi til að fara með bifreiðina, eins og til var ætlast". Þá segir í dóminum: „Að framan- greindum málavöxtum athuguðum þykja ákvæði 18. og 20. gr. laga nr. 20/1954, sbr. 34. gr. sömu laga (sbr. nú 36. gr. SML, innskot höfundar), leiða til þess að áfrýjandi [V] eigi að bæta stefnda [J] bifreiðartjónið“.265 Áhrif þess að ölvunarákvæði í skilmálum eru túlkuð með hliðsjón af 2. mlsl. 20. gr. VSL eru þau að vátryggður, eða sá sem hann samsamast með, verður að hafa verið ölvaður í skilningi vátryggingaréttar, honum verður sjálfum að verða gefin sök á ölvun sinni og ölvunin verður að vera höfuðorsök vátryggingarat- burðarins.266 Sönnunarbyrðin um þau atriði hvílir á félaginu og verður ekki frá því vikið í skilmálum.267 NRT 1985:1049 (NH) í skilmálum slysatryggingar voru undanskilin ábyrgð félagsins slys sem yrðu þegar sá sem tryggður var væri ölvaður, nema að sýnt væri fram á að orsakatengsl væru ekki á milli ölvunarinnar og slyssins. Hæstiréttur Noregs nefnir obiter dictum að slíkt skilmálaákvæði sé ekki í samræmi við 2. mlsl. 20. gr. FAL.268 Áður er nefnd sú skoðun Lyngsö að orðalag ölvunarákvæða skuli ekki hafa áhrif á túlkun eða heimfærslu þeirra. Er það í samræmi við almennar skoðanir fræðimanna um mörk ófrávíkjanlegra reglna VSL og hlutlægra ábyrgðartak- markana. Sjónarmið þetta kemur m.a. fram í H 1975 713 og H 1982 1354 sem áður eru reifaðir. Þetta getur skipt verulegu máli við ákvörðun þess hvenær um ölvun (ölæði) er að ræða í skilningi 2. mlsl. 20. gr. VSL. I því sambandi verð- ur ekki talið að félagið geti með bindandi hætti ákvarðað í skilmálum hvað átt er við með hugtakinu ölvun eða ölæði, t.d. með því að miða ölvun við nánar til- tekið áfengismagn í blóði, svo sem það sem tilgreint er í 45. gr. UFL.269 Ákvæði í þá átt hefur samt sem áður mátt finna í dæmigerðum skilmálum ábyrgðar- 264 Nefnt skilmálaákvæði kemur ekki skýrt fram í dómasafni Hæstaréttar, en kemur fram í reifun Amljóts Bjömssonar á dóminum, sbr. Arnljótur Björnsson, TL 1969, bls. 22-23. 265 Reifun byggð á reifun Arnljóts Björnssonar í TL 1969, bls. 22-23 og DÍV. 266 Selmer, bls. 175; Sorensen, (1990), bls. 175 og 179 og Lyngsd. (1994), bls. 243 og áfram. 267 Sorensen, (2002), bls. 165 og áfram. 268 Reifun byggð á Sorensen, (2002), bls. 166. 269 Sjá t.d. Sorensen. (2002), bls. 166. 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.