Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 128

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 128
tryggingar ökutækja hér á landi.270 Ekki verður talið að félagið geti borið slíkt skilmálaákvæði fyrir sig þrátt fyrir að vátryggður hafi verið undir áhrifum áfengis eða ölvaður í skilningi UFL ef ekki verður talið að hann hafi verið ölv- aður í skilningi vátryggingaréttar. Afengisáhrif skipta því aðeins máli í vátrygg- ingarétti að þau hafi ráðið svo miklu um hegðun og færni viðkomandi að hætt- an á því að vátryggingaratburðurinn gerðist hafi aukist. Verður þá fyrst talið að um ölvun í skilningi vátryggingaréttar hafi verið að ræða.271 Viðmiðunarmagn áfengis í 45. gr. UFL ræðst hins vegar af pólitískum sjónarmiðum og mati lög- gjafans á því hvenær rétt sé að refsa ökumönnum fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Það mat þarf ekki að vera í neinum tengslum við kröfur vátrygginga- réttar og þau skilyrði sem þar eru sett fyrir því að ölvunaráhrif hafi áhrif á rétt- arstöðu vátryggðs. H 1999 219 Maður nokkur var farþegi í bifreið sinni sem ekið var af sambýliskonu hans, en mað- urinn var undir áhrifum áfengis. Eftir að bifreiðin hafði verið stöðvuð og maðurinn var farinn út úr henni í þeim tilgangi að lagfæra hana ætlaði konan að bakka henni að ljósastaur. Konunni tókst ekki að koma bifreiðinni í afturábak gír og teygði mað- urinn sig inn um opnar bifreiðastjóradymar til að aðstoða hana við það. Konan missti tengslafetilinn og rann bifreiðin við það afturábak með þeim afleiðingum að maður- inn klemmdist á milli hurðarinnar og ljósastaurs og slasaðist. Maðurinn stefndi tryggingafélaginu F sem tryggt hafði bifreiðina lögbundinni ábyrgðartryggingu og krafðist bóta, bæði á grundvelli I. kafla skaðabótalaga nr. 50/1993 og á grundvelli frí- tímaslysatryggingar sem hann hafði keypt hjá félaginu. í Hæstarétti var fallist á þá niðurstöðu héraðsdóms að ábyrgð F yrði ekki reist á slysa- tryggingu ökumanns og eiganda þar sem maðurinn var ekki stjómandi bifreiðarinn- ar eða farþegi í henni umrætt sinn. Sú niðurstaða varðar hins vegar ekki það álitaefni, sem hér er til skoðunar. Hér varðar mestu umfjöllun Hæstaréttar urn ákvæði í vátryggingarsamningi um frí- tímaslysatryggingu sem kváðu á um brottfall bótaskyldu vegna ölvunarástands eða sakar tryggingartaka, en F bar fyrir sig að af þeim leiddi að maðurinn ætti ekki rétt á bótum úr tryggingunni. í málinu reyndi á tvenns konar ákvæði varðandi ölvun, þ.e. annars vegar ákvæði sem gilti gagngert um frítímaslysatryggingu, þar sem sagði að vátryggingin bætti ekki: „slys, sem vátryggður verður fyrir í handalögmáli, við þátt- töku í refsiverðum verknaði, undir áhrifum deyfi- og/eða eiturlyfja eða í ölæði, nema sannað sé, að ekkert samband hafi verið milli ástands þessa og slyssins“, en hins veg- ar ákvæði í sameiginlegum skilmálum fyrir fjölskyldutryggingu, þar sem sagði: „Vá- trygging þessi gildir ekki um tjón, sem vátryggingartaki eða vátryggðu valda af 270 f dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir lögboðna ábyrgðartryggingu ökutækja hér á landi segir að félagið geti endurkrafið vátryggingartaka og/eða ökumann þegar vátryggður telst ekki hafa getað stjómað ökutækinu örugglega vegna neyslu áfengis eða verið óhœfur til þess skv. úkvœðum UFL. 271 Sörensen, (1990), bls. 111 og Lyngsö, (1994), bls. 243 og 255 og áfram. Ekki er víst að ölv- un (ölæði) þurfi að hafa sömu áhrif á réttarstöðu vátryggðs í öllum greinum vátrygginga, sbr. m.a. Sörensen, (2002), bls. 165. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.