Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 135

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 135
í sér varúðarreglu, en þar sem ekki þótti sýnt fram á að vátryggður hefði vitað um gallana var félagið dæmt til greiðslu bóta.290 í þessu máli má hins vegar ætla að ekki hefði neinu breytt um niðurstöðuna þó að umrætt skilmálaákvæði hefði verið talið hafa gildi eftir orðanna hljóðan (sem hlutlæg ábyrgðartakmörkun), enda fólst í því undanþága samkvæmt or- sakareglu, auk þess sem skilyrði var samkvæmt ákvæðinu að vátryggingartaka hefði verið ljóst að bifreiðin væri haldin göllurn. Skilmálaákvæðið var hins veg- ar engu að síður, og réttilega, skýrt sem varúðarregla. íslensk vátryggingafélög ganga í sumum tilvikum út frá því berum orðum í skilmálum sínum að viðhaldsákvæði feli í sér varúðarreglur í skilningi VSL.291 Verður þá ekki velkst í vafa um að félagið getur ekki borið ákvæðið fyrir sig sem hlutlæga ábyrgðartakmörkun.292 Reynt hefur á beitingu „viðhaldsákvæða“ í íslenskum dómum. I eftirfarandi máli bar félagið það hins vegar ekki fyrir sig að ákvæðið fæli í sér hlutlæga takmörkun á ábyrgð þess. H 1986 840 F ók húftryggðri bifreið sinni út af og skemmdist hún við það. Bifreiðin var húf- tryggð hjá vátryggingafélaginu A, sem neitaði greiðslu vátryggingarbóta með vísan til þess að F hefði vanrækt að fara með bifreiðina til lögmæltrar skoðunar. Væri það brot á varúðarreglu í skilmálum tryggingarinnar, sem sagði: „Vátryggðum og þeim, sem hafa ökutækið með höndum er skylt að gæta þess, að það sé í lögmæltu ástandi. Sérstaklega ber að sjá um að öryggistæki séu í lagi“. I dómi Hæstaréttar segir að ekk- ert hafi fram komið um að öryggistæki bifreiðarinnar hafi verið í ólagi eða að hún hafi ekki verið í lögmæltu ástandi að öðru leyti og sé því ósannað að F hafi vanrækt að gæta greindrar varúðarreglu. Var því A dæmt til greiðslu bóta.293 Hæstiréttur íslands hefur hins vegar einnig talið að skýra beri „viðhalds- ákvæði“ með hliðsjón af 18. og 20. gr. VSL. H 1996 3992 í skilmálum húftryggingar krana sagði að undanþegnar væm ábyrgð félagsins skemmd- ir sem yrðu með þeim hætti að rekja mætti þær til ónógs viðhalds eða umsjónar. I dóm- inum segir um ákvæðið: „Þetta ákvæði skilmála ber að meta í samræmi við ákvæði 18. og 20. gr. laga um vátryggingarsamninga, en samkvæmt þeim hefur vangá, sem ekki er stórfelld, almennt ekki áhrif á rétt vátryggðs til vátryggingarbóta“. Þar sem 290 Reifun byggð á Lvngso, (1994), bls. 306. 291 Þannig segir í dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir húftryggingu ökutækja undir yfir- skriftinni „Varúðarregla": „Vátryggðum svo og þeim sem nota ökutækið er skylt að gæta þess að það sé í fullkomnu lagi. Sérstaklega skal sjá til þess að öryggistæki séu í lagi“. Þá er þar einnig vís- að til VSL um áhrif þess að reglunni sé ekki fylgt: „Vanræksla í þessu efni getur valdið skerðingu eða missi bótaréttar skv. lögum nr. 20/1954“. 292 Sjá t.d. Sorensen, (2002), bls. 197. 293 Reifun byggð á DÍV. 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.