Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 143

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Qupperneq 143
Því má velta fyrir sér hvort niðurstaða Hæstaréttar gangi jafnvel svo langt að fela í sér að fómarlömb líkamsárása eigi ekki rétt til slysatryggingarbóta þar sem halda má því fram að þau hafi slasast í handalögmálum. A það einkum við um þá sem verða fyrir lrkamsárás en ná að verjast árásarmanninum að einhverju leyti, enda þarf vart að deila um að þar hafa átt sér stað handalögmál. Segja má að skýring Hæstaréttar á undanþáguákvæðinu falli ekki vel að þeim sjónarmið- um sem búa að baki ófrávíkjanlegum reglum VSL og hafa það mikilvæga hlut- verk að veita vátryggðum vemd gegn dulbúnum hegðunarreglum þegar hann hefur ekki sýnt af sér sök. Hér verður einnig að hafa í huga að hafi ætlun félagsins raunverulega ver- ið sú að undanþiggja ábyrgð sinni öll slys sem verða við lrkamsárás eða önnur ofbeldisverk, þá hefði félaginu væntanlega verið í lófa lagið að orða undanþág- una á þann hátt. Sanngimisrök og andskýringarregla samningaréttar skjóta því enn styrkari stoðum undir rétt vátryggðs að þessu leyti. Undanþága vegna handa- lögmála er hins vegar annars eðlis en undanþága vegna allra ofbeldisverka, eins og rakið er hér að framan, vegna hinnar sterku vísunar hugtaksins handalögmál til hegðunar hins slysatryggða. Það er síðan sjálfstætt álitaefni hvaða reglur VSL það eru sem telja má að taki best til undanþáguákvæða vegna handalögmála. Þessi skilmálaákvæði falla fremur illa að skilgreiningu 124. gr. VSL á hugtakinu varúðarreglur. Þá verður tæplega talið að skilmálaákvæðin feli í sér umfjöllun um aukna áhættu í skiln- ingi 121. gr. laganna. Er það einkum vegna þess að með aukinni áhættu í skiln- ingi vátryggingaréttar er jafnan átt við nokkuð varanlega aukningu á þeirri áhættu, sem tryggingin tekur til. Má telja að best fari á því að skýra ákvæðin með hliðsjón af 18.-20. gr. VSL sem fjalla um þau tilvik þegar vátryggingarat- burðinum er valdið af ásetningi eða gáleysi. Af því leiðir að félagið losnar ein- ungis úr ábyrgð ef hinn slysatryggði hefur átt þátt í handalögmálunum (og þar með valdið vátryggingaratburðinum) af stórkostlegu gáleysi eða ásetningi. Hafi hinn slysatryggði einungis sýnt af sér einfalt gáleysi myndi félagið jafnan bera fulla ábyrgð.317 Viðvíkjandi dómi Hæstaréttar skal áréttað að hér verður ekkert fullyrt um að nokkru hefði breytt um niðurstöðu þessa tiltekna máls þótt Hæstiréttur hefði skýrt umrætt undanþáguákvæði út frá reglum 18.-20. gr. VSL. Með hliðsjón af þeim málavöxtum, sem Hæstiréttur leggur til grundvallar niðurstöðu sinni, má raunar telja afar líklegt að félagið hefði allt að einu verið sýknað, þar sem telja má að hinn slasaði hafi sýnt af sér stórkostlegt gáleysi í umrætt sinn. Það sem skiptir máli er hins vegar skýring Hæstaréttar á undanþáguákvæði skilmálanna, eins og áður segir, því nærri liggur að með því séu almennar líkamsárásir und- anþegnar bótaskyldu slysatrygginga. Má telja ósennilegt að sá hafi verið til- 317 Hér á landi er enda lítið sem ekkert notuð heimild 2. mlsl. 20. gr. VSL þess efnis að semja megi um að félagið dragi allt að 5% frá vátryggingarbótum ef vátryggingaratburði var valdið af einföldu gáleysi. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.