Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 148

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 148
greiðslu bóta með vísan til ákvæðis í skilmálum tryggingarinnar þess efnis að und- anskildar væru ábyrgð félagsins „skemmdir af ásettu ráði eða sakir stórkostlegrar óvarkámi". E kvað umrætt ákvæði ekki geta átt við þar sem ekki hefði verið um óvarkámi af hans hendi að ræða. í héraðsdómi var talið að umrætt ákvæði bæri að túlka þannig að vátryggingartaki missti ekki bótarétt er annar maður ylli tjóninu. I dómi Hæstaréttar segir að meta beri umrædda skilmála með hliðsjón af 18. og 20. gr., sbr. 3. mgr. 2. gr. VSL. Þá segir að lán E á bifreiðinni til D verði ekki metið honum til sakar, auk þess sem hann beri ekki ábyrgð á akstri bifreiðarinnar né slysi því sem um var rætt. Samkvæmt því og með skírskotun til forsendna héraðsdóms var félagið dæmt til að greiða E fullar húftryggingarbætur.335 Erfitt er að segja til um hvert gildi þessara tveggja dóma er í þessu sam- bandi. Áður en almenn regla verður leidd af þeim verður meðal annars að hafa í huga að orðalag þess skilmálaákvæðis, sem fjallað er um í dómunum, er frem- ur óljóst. Væri ákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan gæti það t.a.m. leitt til þeirr- ar ankannalegu niðurstöðu að félagið væri laust úr ábyrgð vegna skemmda, sem yrðu á bifreiðinni við árekstur sem stjómandi annarrar bifreiðar hefði valdið með stórkostlegu gáleysi sínu.336 Má því vera að niðurstaða Hæstaréttar hafi ráðist að einhverju leyti af óskýru orðalagi ákvæðisins, en hefði orðið önnur ef tiltekið hefði verið nákvæmlega með hverjum vátryggður hefði þurft að þola samsömun.337 Sé þetta rétt ályktun má vera að í H 1965 140 sé í raun gengið út frá sömu forsendum og komu fram í U 1962:693 (VLD) og U 1962:698 (VLD) sem getið er hér að framan. I öðrum dómi Hæstaréttar er að finna hugleiðingar um að félagið geti í einhverjum mæli kveðið á um samsömun vátryggðs og þriðja manns, án þess að neinu sé þar slegið föstu. H 1988 409 Bróðir eiganda húftryggðrar bifreiðar missti stjóm á bifreiðinni er hann ók henni hraðar en löglegt var. Bifreiðin lenti utan vegar og skemmdist. í skilmálum trygging- arinnar sagði að vátryggingarvemdin næði ekki til þess þegar vátryggingaratburðin- um væri valdið af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi ökumanns eða vátryggðs og neitaði félagið greiðslu bóta með vísan til þess. í niðurstöðu héraðsdóms segir að 2. mgr. 18. gr. VSL sé umræddu ákvæði ekki til fyrirstöðu, sbr. 3. gr. laganna og grein- argerð með þeim. í greinargerðinni séu talin upp ófrávíkjanleg ákvæði laganna, og sé 18. gr. VSL ekki þar á meðal. Þá segir að í greinargerðinni sé rætt um hver áhrif það hafi að vátryggður eða annar maður, sem honum ber að svara fyrir, valdi því að vá- tryggingaratburðurinn gerist. Hins vegar þótti ekki komin fram nægileg sönnun fyr- ir því að um stórkostlegt gáleysi hafi verið að ræða, og var félagið því talið greiðslu- skylt. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna. 335 Reifun byggð á DÍV. 336 Arnljótur Björnsson. TL 1969, bls. 6. 337 Arnljótur Björnsson, TL 1969, bls. 19. 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.