Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 5

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 5
5 FRÁ RITSTJÓRA Um þessar mundir er öld liðin frá því að lög voru sett um Kennaraskóla Íslands en fyrir þann tíma var á grundvelli reglugerðar hægt að sækja eins árs kennaranám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Allt frá árinu 1895 var reglulega lagt fram frumvarp til laga um menntun barnakennara og kennaraskóla á hinu háa Alþingi Íslendinga en frumvörp af því tagi náðu ekki fram að ganga fyrr en árið 1907. Kennaraskólinn tók til starfa árið 1908. Kennslugreinar voru almennar bóknáms- og handmenntagreinar auk kennslu í uppeldis- og kennslufræði og kennsluæfinga. Í upphafi var kennaranámið þriggja ára nám, sex mánuðir hvert ár, og við skólann voru skipaðir þrír fastir kennarar. Á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Kennaraskóla Íslands hafa miklar breytingar átt sér stað á kennaramenntuninni. Á fyrri helmingi aldarinnar urðu þó litlar formbreytingar á menntuninni að öðru leyti en því að skóla- árið lengdist og námsárum fjölgaði úr þremur í fjögur. Á síðasta fjórðungi liðinnar aldar voru breytingarnar hins vegar mun hraðari og stórstígari. Árið 1971 var kenn- aranámið fært á háskólastig og Kennaraháskóli Íslands stofnaður. Lög voru sett um starfsheiti og starfsréttindi grunnskóla- og framhaldsskólakennara þar sem krafa er í meginatriðum gerð um að grunnskólakennarar hafi lokið B.Ed.-prófi og framhalds- skólakennarar B.A.-prófi í kennslugrein sinni að viðbættu eins árs námi í uppeldis- og kennslufræðum. Kennaramenntunarstofnunum fjölgaði á landinu með stofnun kenn- aradeildar Háskólans á Akureyri árið 1993. Síðan voru Íþróttakennaraskóli Íslands, Fósturskóli Íslands og Þroskaþjálfaskóli Íslands sameinaðir Kennaraháskóla Íslands árið 1998 og þar með var allt uppeldis- og kennslufræðinám komið á háskólastig. Eftir því sem háskólastigið efldist fjölgaði menntunartækifærum kennara með fjöl- breyttu framhaldsnámi og símenntun. Nú er rætt um að lengja kennaranám í fimm ár og gera kröfu um að kennarar hafi lokið meistaraprófi. Rannsóknarstarfsemi á sviði menntunar- og uppeldisfræða hefur samhliða þessu vaxið fiskur um hrygg og sér þess glögglega stað á síðum þessa tímarits. Að þessu sinni eru birtar átta greinar um ólík viðfangsefni á sviði uppeldis- og menntamála. María Steingrímsdóttir greinir frá niðurstöðum rannsóknar sinnar á reynslu nýbrautskráðra grunnskólakennara af fyrsta starfsári. Anna Þóra Baldurs- dóttir og Valgerður Magnúsdóttir greina frá rannsókn sinni á starfsumhverfi kennara. Í grein Ernu Pálsdóttur er greint frá rannsókn á stöðu námsmats í grunnskólum og þá segir Guðríður Adda Ragnarsdóttir frá rannsókn sinni á því hvernig dreng með ein- hverfu var kennt að greina málhljóð og lesa með beinum fyrirmælum og hnitmiðaðri færniþjálfun. Birna María Svanbjörnsdóttir fjallar um það hvort foreldrar vilji stuðn- ing í foreldrahlutverkinu og þá greinir Gunnhildur Óskarsdóttir frá rannsókn sinni á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.