Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 16

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 16
„OFSALEGA ERF I T T OG ROSALEGA GAMAN“ 16 Og Dóra nefndi að hún kviði því að vera ekki viðbúin því sem gæti komið upp í kennslustofunni og mundi þá „örugglega ekki bregðast rétt við…“ Kennslan – veruleiki kennarastarfsins Allir viðmælendur fundu mikla breytingu frá því að vera kennaranemi til þess að vera orðinn kennari. Áberandi var að allir nefndu hversu miklu meiri ábyrgð fælist í kennarastarfinu en að vera kennaranemi. Elín sagði: „Nú er þetta bekkurinn minn og það veltur á mér hvernig þeim mun ganga að læra.“ Það er ljóst á svörum nýliðanna að þeir töldu meginábyrgðina felast í því að nú þyrftu þeir að sjá um „allan pakkann, nú er ekki nóg bara að einbeita sér að kennslunni og undirbúningi hennar eins og í æfingakennslunni,“ eins og Elín bætti við. Viðmælendur voru einnig sammála um að það væri margt í starfi kennara sem þeir hefðu ekki áttað sig á meðan þeir voru nemar og nefndu einkum í því sambandi marga fundi og mikil samskipti við foreldra, sér- kennara og fleiri aðila sem sinna málefnum nemenda. Bára tók svo til orða: „Maður er svo rosalega verndaður, eiginlega ofverndaður, í æfingakennslunni.“ Það kom skýrt fram að viðmælendur höfðu gert sér grein fyrir því að þeir voru að hefja starf sem gerði kröfur til þeirra á margvíslegan hátt, en samt voru þeir allir sammála um að það væri erfiðara en þeir reiknuðu með. „Það er svo ofsalega erfitt og rosalega gaman,“ sagði Dóra. Misjafnt var hvaða þætti starfsins þeir töldu erfiðari en þeir höfðu átt von á, meðal annars kom þeim á óvart hversu ólíkir nemendur eru, hvort sem er með tilliti til náms eða hegðunar. Einnig fannst þeim erfiðara en þeir áttu von á að ná til allra með viðeig- andi námsefni og sögðust „lenda“ í því að skipuleggja allt út frá hópnum í stað þess að horfa nægjanlega til einstaklinganna í bekknum. Á fyrstu mánuðunum veltu viðmælendur því fyrir sér hvort þeir stæðust þær væntingar sem aðrir gerðu til þeirra, svo sem kennarar, stjórnendur, nemendur og for- eldrar. Þá hugsuðu þeir mikið um hvort þeir stæðust eigin væntingar. Einnig vafðist fyrir þeim hver væru hlutverk hvers og eins innan skólans og þá um leið hvað í raun félli undir hlutverk þeirra sem kennara. Hjá meirihluta viðmælenda kom einnig fram að þeim fannst starfið mun fjölbreytt- ara en þeir bjuggust við. Halla orðaði það á eftirfarandi hátt: Það er sko alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi. Maður er aldrei að hjakka í sama farinu, það eru gleðilegir hlutir og erfiðir hlutir. Það er ekkert allt dans á rósum en samt alltaf eitthvað nýtt. Ég held samt að ég hafi aldrei verið í vinnu þar sem ég er bara svona glöð og ánægð. Skoðun Önnu styður þetta en hún taldi að í kennslunni væru hlutir endalaust að koma á óvart, engir tveir dagar væru eins: …það er það skemmtilega við þetta. Starfið getur verið óvænt skemmtilegt og óvænt erfitt, en það er bara áskorun. Flestir viðmælenda voru sammála um að eftir fyrstu vikurnar í kennslu hefði komið tímabil þar sem þeir í raun voru að uppgötva hvað fælist í starfinu. Þessu tímabili
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.