Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 18

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 18
„OFSALEGA ERF I T T OG ROSALEGA GAMAN“ 18 anburði við reyndari kennara. Þeir álitu þó að þetta væri frekar tilfinning þeirra sjálfra en að samstarfskennarar litu svo á. Anna orðaði þetta á eftirfarandi hátt: Ég held líka að það sé bara að nú er maður búinn að vera að læra þetta í þrjú ár í kennaraskóla og búin að lesa svo mikið um þetta og á að vita hvað á að gera og svo þegar kemur að því, já þá veit maður bara ekki neitt. Eða manni finnst það alla vega. Orð Freyju undirstrika enn frekar það óöryggi sem nýliðarnir fundu fyrir andspænis reynslu samkennara þar sem hún segir: Hún fær líka alltaf svo flottar hugmyndir að öllu og ég fæ engar. Þannig að maður fær svona voðalega minnimáttarkennd gagnvart henni. Í viðtölum í janúar og maí kom fram hjá viðmælendum að þeim fannst skorta á að ein- hver liti eftir þeim og þeir fengju endurgjöf og ráðleggingar um starfið, í það minnsta fyrstu mánuðina. Þeir undruðust allir eftirlitsleysið og jafnvel afskiptaleysi annarra, bæði kennara og stjórnenda, sérstaklega hvað snerti starfið í skólastofunni. Þeir fundu hvorki fyrir hvatningu né örvun í starfinu, „enda veit enginn hvernig við stöndum okkur,“ sagði Freyja. Þeir töluðu einnig um mikla þörf fyrir að eiga trúnaðarvin sem þeir treystu til að hlusta, einhvern sem þeir gætu létt á hjarta sínu við. Flestum fannst að eftir fyrstu móttökur að hausti væri sleppt af þeim hendinni og að þeir þyrftu að spjara sig sjálfir. Anna hafði þetta að segja um það að leita hjálpar: „Mér fannst að af því að ég væri ný þá væri það einhver minnkun að leita hjálpar.“ Það kom einnig fram hjá meirihluta viðmælenda að þegar gætti mikils óöryggis hjá þeim á haustönn hefðu þeir sérstaklega viljað fá hvatningu og örvun. Guðrún nefndi að stjórnandi hafði gefið sig á tal við hana og sagði um það: „…að fá smá klapp á bakið, það var alveg ótrúlega gott, það lyfti mér alveg helling upp.“ Þegar líða tók á veturinn álitu nýju kennararnir að þeir hefðu fallið smám sam- an inn í þá menningu sem fyrir var í skólunum, hvort heldur sem þeim líkaði hún eða ekki. Nokkrir þeirra óttuðust að þeir yrðu fyrir áhrifum af þeim viðhorfum sem ríktu í kennarahópnum, sérstaklega hvað varðaði kennsluhætti og viðhorf til náms- efnis. Einn tók svo til orða: „Nýja fólkið bara sogast með í það sem hinir eru að gera.“ Og þegar litið var til baka yfir veturinn áttu allir það sammerkt að þeim fannst erf- iðara að prófa hugmyndir sínar í kennslunni en þeir bjuggust við. Þeir töldu sig þurfa þetta fyrsta ár til að aðlagast starfinu og finna það öryggi sem þyrfti til að brjóta upp kennsluhætti sem hefðu viðgengist. Elín orðaði það á þennan hátt: „…maður þarf að máta sig við starfið, við vinnustaðinn og krakkana og ekki síst sjálfan sig.“ Í síðasta viðtalinu, þegar viðmælendur voru beðnir að meta framfarir sínar í starfi þennan fyrsta vetur, kom fyrst upp í huga þeirra ákveðni við bekkjarstjórnun og í samskiptum við nemendur. Þeir töldu sig orðna miklu öruggari í öllum samskiptum og gætu nú verið „svona spontant“ eins og einn orðaði það. Þeim gekk betur en í fyrstu að áætla hvað þeir kæmust yfir í hverjum tíma og þeir sögðust geta brugðið meira út af kennsluáætlunum en þeir gerðu fyrst. Þeir sögðust einnig geta brugðist betur við óvæntum uppákomum. „…og nú fer ég ekki á taugum ef til dæmis hjúkkan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.