Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Page 36

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Page 36
36 JÁKVÆTT STARFSUMHVERF I KENNARA – AUK IN V INNUGLEÐ I Algengast reyndist að undirbúningsvinna kennaranna á degi hverjum væri meira en tvær klst. að jafnaði í skólanum (122 svarendur, 65%) og minna en ein klst. að jafnaði heima (95 svarendur, 51%). Samanlagður undirbúningstími var allt frá einni og upp í sjö klst. að jafnaði. Flestir, eða 138 talsins (63%), telja sig vinna 3–4 klst. við undirbún- ing, 35 (19%) telja undirbúningstíma sinn vera 1–2 klst. og 22 (12%) telja sig eyða 5–7 klst. að jafnaði. Undirbúningur var ekki skilgreindur nánar og geta því margvísleg verkefni fallið undir hann. Undirbúningsvinnu reyndist alltaf, oftast eða næst oftast sinnt strax að lokinni kennslu (144), síðan í eyðum milli kennslustunda (114), síðdegis (47) og á kvöldin (35), en fæstir nefna um helgar (9). Alls 115 (61%) svöruðu því neitandi hvort skilgreindur vinnutími dygði til að sinna því sem starfinu fylgir. 54 (29%) svöruðu játandi og 18 (10%) svöruðu ekki spurningunni. Kennarar 1.–4. bekkjar og 8.–10. bekkjar svöruðu með sambærilegum hætti, þannig að þriðjungi þeirra sem svöruðu fannst skilgreindur vinnutími nægilegur (33% og 32%). Svörin voru nánast jöfn hjá þeim sem kenna fleiri aldursstigum, 47% fannst tími nægilegur. Hjá kennurum 5.–7. bekkjar kom hins vegar í ljós að aðeins 11% fannst skil- greindur vinnutími vera nægilegur. Þetta var eini marktæki munurinn á svörum við spurningum um vinnutíma, því kyn kennara, starfsaldur eða aldursstig sem kennt var á reyndist ekki skipta máli. Spurt var um ástæður hjá þeim sem fannst skilgreindur vinnutími ekki nægilegur til að sinna starfinu og alls gerðu 103 þátttakendur athugasemdir um 119 efnisatriði. Flestir eða 35 talsins (29%) nefndu að það væri of mikið að gera, verkefnum væri ekki sinnt eða féllu utan skilgreinds vinnutíma, án þess að gera frekari grein fyrir því. Alls 28 (24%) tilgreindu undirbúningsvinnu og yfirferð námsefnis, 21 (18%) tilgreindi einstaka nemendur, foreldrasamstarf eða fundi. Meðal annarra ástæðna voru nefndir sérstakir álagstímar, stórir bekkir, mörg fög og margir hópar sem kennt er. Allmargir nefndu sérstaklega að tími þeirra til að undirbúa kennslu væri af skornum skammti án þess að fram kæmu frekari skýringar á því. Einnig var t.d. tilgreind yfirferð verk- efna og prófa og kennsla margra námsgreina. Sömuleiðis það að kenna mörg fög og vera nýbyrjaður að kenna. Flestir svöruðu af nákvæmni spurningunni um hver væri skilgreindur viðverutími frá degi til dags og gáfu ekki eitt svar heldur lýstu nákvæmlega hverjum degi fyrir sig. Aðrir tilgreindu kennslutímafjölda að viðbættum 9,14 stundum og enn aðrir sögðust vinna 100% starf skv. kjarasamningi. Einhver sagðist vinna þann tíma sem þyrfti og annar sagðist ekki hafa neinn skilgreindan vinnutíma. Mikil fjölbreytni var því í svör- unum. Svör við spurningu um hvernig kennurum lítist á að vinnutími verði fastari í skól- anum, t.d. kl. 8–17, voru á þann veg að 91 svaranda (48%) líst illa á það, 41 (22%) er hlutlaus og 37 (20%) líst vel á það. Samtals 18 höfðu aðrar hugmyndir. Svör við spurningunni um hvenær viðkomandi kennari ynni helst undirbúningsvinnu að sumrinu voru á þann veg að 41% svarenda tilgreindi tímann síðsumars, 27% sögðu strax að lokinni kennslu að vori, 16% jafnt og þétt allt sumarið, 10% sögðust flytja hana yfir á veturinn og 6% sögðust vinna hana um miðbik sumars. Svör við spurningunni um hversu marga daga að jafnaði svarandi teldi sig vinna undir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.