Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Page 80

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Page 80
80 HVERNIG RÆTT IST SPÁ IN? alls, þar af 36 réttum og aðeins 2 röngum7. Farið var yfir textann með beinum fyrirmæl- um (12. borð og aðgreining) og var það í fyrsta skipti sem þessi texti var kenndur. Nemandinn las textann í annað sinn og náði þá 42 atkvæðum alls, eða 40 réttum og 2 röngum. Þá var farið yfir textann með beinum fyrirmælum (sömu skynjunar- og verkleið) og las nemandinn textann í þriðja sinn. Í það skiptið var lesturinn villulaus og náði hann 52 atkvæðum rétt lesnum (sjá 4. tafla). Það þýðir að afkastaaukningin milli fyrstu og þriðju mælingar þennan dag, miðað við tvöföldun á viku, var liðlega þre-föld (16/5,14 = 3.11x)8. Í ljósi svo afgerandi framfara var kennsluáætluninni breytt og ákveðið að æfa áfram lestur á 1. texta, sem og öðru sambærilegu efni (3. stigi). Höf- undur spáði að yrði textinn kenndur áfram með DI–PT kennslutvennunni eftir svo ítarlega þjálfun í hljóðgreiningu og blöndun gæti nemandinn tvöfaldað leshraða á 1. texta sem mældur var 15. apríl á aðeins einni viku. Miðað við stöðuna, sem var 36 rétt lesin atkvæði á mínútu, yrði fjöldi rétt lesinna atkvæða eftir sjö kennsludaga þar af leiðandi 72 á mínútu. Byrjað var að kenna þann 26. apríl. Í tímunum var 1. texti lesinn ýmist einu sinni eða tvisvar og alltaf farið yfir hann með beinum fyrimælum (12. borð og aðgreining) milli umferðanna. Spáin gekk vel eftir. Hinn 3. maí, sem var sjöundi dagurinn sem kennt var, reyndist nemandinn lesa 83 atkvæði alls, þar af 81 rétt og 2 röng sem eru 9 rétt lesin atkvæði umfram það sem spáð var (5. tafla). Á lestri 1. texta var afkastaaukningin eftir fyrstu kennsluvikuna rúmlega tvöföld, eða 2,25x. Höfundur vill árétta, að afkastaaukning (hröðun) nemandans er talin frá fyrstu mælingu þann 15. apríl til mælingarinnar eftir kennsluna aðra daga. Hröðunarkortið á 2. mynd sýnir rauntíðni leshraða samkvæmt mælingunni þann 18. janúar og fyrstu 7 Höfundur spilaði báðar upptökurnar á lestri nemandans á 1. texta frá 18. janúar og frá 15. apríl 2005 við flutning erindisins Íslensk dæmi um frumkennslu í lestri ásamt færniþjálfun og árangursmæl- ingum á ráðstefnunni Læsi á 21. öldinni. Hvar stöndum við, hvert stefnum við? sem haldin var á vegum skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri þann 16. apríl 2005. 8 Nemandinn bætti sig um 16 atkvæði milli 1. og 3. mælingar, en ætti samkvæmt forspá um tvöföld- un afkasta eftir sjö kennsludaga (36+36) að bæta sig að jafnaði um liðlega 5 rétt lesin atkvæði á dag alla vikuna (36/7=5,14). Tafla 5 – Fjöldi rétt lesinna atkvæða á 1. texta fyrra tímabil kennslunnar. Annars vegar samkvæmt spá höfundar um tvöföldun afkasta á sjö kennsludögum. Hins vegar með rauntölum fyrir þrjár mælingar eftir kennslu þann daginn. Fjöldi rétt/ranglega lesinna atkvæða á einni mínútu Dagsetningar Kennsludagar Forspá Rauntölur Skýringar 2005 á 1. texta 15. apríl 1. 36 Viðmið. Mæling eftir 53 tíma við æfingar lykilatriða. Þar af 43 tíma með hljóðgreiningu og blöndun og 10 tíma með innstæðum, einföldum og tvöföldum samhljóðum 26. apríl 2. 53 Staða samkvæmt mælingu 03. maí 7. 72 81 Staða samkvæmt mælingu. Vöxtur eftir fyrstu viku = 2,25x
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.