Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 102

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 102
102 VI L JA FORELDRAR STUÐNING Í FORELDRAHLUTVERK INU? Úrvinnsla Gerð er grein fyrir almennri svörun og lýðfræðilegum spurningum með lýsandi tölfræði. Við útreikninga úr krosstöflum var reiknaður Kí-kvaðratstuðull (χ²) með Kí-kvaðratprófi (Chi-square). Við samanburð á raðkvarðaspurningum var notað Kí-kvaðrat og „línulegt samband“ (Linear-by-Linear eða Chi-squared test for trend). Í Kí-kvaðratprófi eru frelsisgráður breytilegar en í línulegu sambandi eru þær alltaf 1. Meðaltöl tveggja hópa voru borin saman með t-prófi tveggja óháðra úrtaka (2 in- dependent sample t-test). Fylgni milli svara úr raðkvarðaspurningum var könnuð með Spearman´s rho. Í samanburðarprófum á tíðnitöflum þarf að huga að stærð úrtaks og dreifingu. Ef áætlaður fjöldi (expected count) er lágur eykst hættan á höfnunarmistökum (Type 1 error). Miðað er við að lágmark áætlaðs fjölda sé fimm í 80% valmöguleika (Altman 1991). Aðrir segja að höfnunarvilla sé ólíkleg við ofangreindar aðstæður ef heildarfjöldi í töflu er mikill, t.d. meiri en 20 (Howell, 2002). Fylgt var ábendingum Altmans með þeim fyrirvara að dreifing á svörum er víða lítil og getur haft áhrif á svörunina. Í öllum útreikningum var miðað við að p< 0,05 væri marktækt. NIÐURSTÖÐUR Greint verður frá þátttöku í könnuninni, hversu margir vildu stuðning og svo nánar hvað einkenndi þá sem vildu stuðning og þá sem ekki vildu hann. Rýnt verður nánar í svör þeirra sem vildu stuðninginn og loks skoðað í hverju og með hvaða hætti stuðn- ings var óskað. Þátttaka í könnuninni og vilji til að fá stuðning í foreldrahlutverkinu Af þeim 180 spurningalistum sem sendir voru út var 131 (72,2%) svarað. Svipaður fjöldi svara var frá öllum árgöngunum en svör komu frá foreldrum fleiri stúlkna (83%) en drengja (62%). χ² (1, N=180) = 10,1, p<0,05. Mæður voru langoftast með í að svara spurningalistanum eða í 99% tilfella en í vissum tilfellum voru fleiri en einn svarandi. Þannig svöruðu mæður einar í 77% tilfella, í 21% tilfella svöruðu móðir og faðir, í 1% tilfella eingöngu faðir og í 1% tilfella móðir og stjúpfaðir. Þegar foreldrar voru spurðir hvort þeir væru hlynntir því að fá stuðning í foreldra- hlutverkinu kom í ljós að 89 (68%) svarendur voru hlynntir stuðningi í einhverjum þætti foreldrahlutverksins en 92% foreldra töldu sig þó mjög vel eða vel í stakk búna til að ala barn sitt upp. Þrjátíu og átta (29%) óskuðu ekki eftir stuðningi. Fjórir svöruðu ekki spurningunni. Athugað var hvort þeir sem annars vegar vildu stuðning í for- eldrahlutverkinu og hins vegar þeir sem vildu hann ekki svöruðu öðrum spurningum spurningalistans á marktækt mismunandi hátt. Meirihluti svarenda, eða 83%, taldi skólann eiga að taka þátt í uppeldi barna þeirra og 40% taldi hann afdráttarlaust gera það, t.d. með fræðslu um siðferðisleg gildi og þjálfun í samskipta- og félagsfærni auk almennrar þekkingarfræðslu sem jafnvel virtist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.