Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 110

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 110
110 VI L JA FORELDRAR STUÐNING Í FORELDRAHLUTVERK INU? ekki gerðu það í tveimur þáttum foreldrahlutverksins. Þeir sem álitu sig örugga í að takast á við ágreining og þeir sem töldu sig vel í stakk búna til að ala upp barn óskuðu síður eftir stuðningi en hinir. Þetta eru mikilvægar niðurstöður. Þær sýna samræmi í svörun og benda til nokkurs innsæis foreldra og forráðamanna þar sem þeir virðast átta sig á öryggi eða öryggisleysi sínu og færni eða færniskorti í uppeldismálum og óska eftir stuðningi í samræmi við það. Þetta undirstrikar einnig mikilvægi uppeld- ishátta, samanber rannsóknir Baumrind (1991) sem greint er frá í inngangi. Við skoðun á fylgni milli viðhorfa, innsæis og aldurs barna þess hóps foreldra sem óskaði eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu má m.a. greina marktæka neikvæða fylgni milli aldurs og líðanar barns í skóla og marktæka jákvæða fylgni milli líðanar barns í skóla og líðanar barns í frítíma. Velta mætti fyrir sér hvort ástæðan fyrir verri líðan hjá eldri börnum en yngri geti verið sú að foreldrar, skólar og aðrar stofnanir samfélagsins styðji síður við bakið á foreldrum eldri barna og séu ekki nógu vakandi fyrir eða þekki ekki þá áhættuþætti sem geta verið til staðar. Einnig gæti hugsast að samvinna milli stofnana sé minni þegar um stálpuð börn er að ræða. Ekki má þó líta fram hjá því að skýringin gæti eins verið sú að eldri börn tjái líðan sína skýrar en yngri börn. Í þessu sambandi er mikilvægt að hafa kenningu Bronfenbrenner í huga og líta á mikilvægi þess að efla samverkandi þætti á mismunandi sviðum (hringjum) í umhverfi barns, þ.e. nánasta umhverfi, samfélagið og menninguna. Víða greindist jákvæð, marktæk fylgni milli mismunandi þátta hjá þeim sem ósk- uðu eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu. Greinileg fylgni var á milli einstakra þátta í foreldrahlutverkinu annars vegar og milli atriða sem flokkast undir foreldrahlut- verkið og innsæisþátta hins vegar. Þannig virtust svarendur sem töldu sig sterka á einu sviði foreldrahlutverksins einnig telja sig sterka á öðru og öfugt. Samræmi var í svörun að þessu leyti. Þeim foreldrum og forráðamönnum sem sögðust vilja stuðning í foreldrahlutverk- inu var gefinn kostur á að merkja við fleiri en eitt atriði sem þeir vildu stuðning í eða nefna önnur atriði sem þeim þættu brýn. Áberandi var að valin voru þau atriði sem gefin voru sem svarmöguleikar í spurningalistunum en örfáir nefndu annað. Ann- aðhvort hafa svarmöguleikarnir verið tæmandi eða svarendum hefur þótt þægilegt að merkja við þá. Vonandi er hið fyrrnefnda rétt. Sum atriðin sem fyrir fram voru nefnd hafa verið töluvert áberandi í umræðu um börn, uppeldi og skólastarf undanfarin ár, svo sem einelti, sjálfstraust og tilfinningaþroski. Þetta eru eigi að síður mikilvæg atriði og eflaust hafa margir áhyggjur af þessum málum og vilja öðlast færni í að sporna gegn og byggja upp þar sem við á. Margir foreldrar óskuðu eftir stuðningi við að byggja upp sjálfstraust, að efla til- finningaþroska og styrkja samskiptahætti hjá börnum sínum, en eins og fram kemur hjá Bolwby (1988), Holmes (1993) og Sartor og Youniss (2002) eru náin tengsl foreldra og barna ein forsenda þess að byggja upp góðan persónuþroska hjá börnum og stuðla að sjálfstrausti og er því til mikils að vinna. Eins geta þessir þættir verndað börn og ungmenni ef þeir eru til staðar en ógnað heilsu þeirra og lífsgæðum ef þeir eru ekki til staðar (Beinart o.fl., 2002 og Sigrún Sveinbjörnsdóttir, 2003a). Einnig óskuðu margir foreldrar eftir stuðningi við að bregðast við eineltismálum. Það er vitað að einelti á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.