Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 172

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Qupperneq 172
172 HÁSKÓLAST IG IÐ Í L JÓS I HNATTVÆÐINGAR Skandinavísk kona: „Í byrjun fannst mér mjög óþægilegt að ég gat setið þarna í tíma hjá einhverjum kennara sem vissi ekkert að ég væri ekki íslensk, af því það sést náttúrulega ekki á mér.“ Asísk kona: „I feel insulted, sometimes hurt…It´s all about dignity.“/„Mér finnst ég vanvirt, stundum særð.. .Þetta snýst allt um virðingu.“ Erlendu nemendurnir upplifa sig allir að einhverju leyti í jaðarstöðu í skólasamfélag- inu, sumir nefna tungumálið sem meginþátt í að ákvarða stöðu þeirra, aðrir menn- ingu sína eða uppruna. Þeir nefna einnig að það sem þeir hafa fram að færa og koma með, svo sem fyrri reynsla af námi og störfum, hafi lítið að segja sem mótvægi gegn því sem þá skorti. Skorturinn (þ.e. að kunna ekki íslensku eða vera ekki Íslendingur), sé það sem staðsetur þá á jaðrinum. Einnig kemur fram í viðtölunum hversu mik- ilvægt sé að eiga íslenska maka. Nemendur nefna íslenska maka sína sem mikilvæga stuðningsaðila meðan á námi hafi staðið og að þeir hefðu jafnvel ekki treyst sér í nám hefðu þeir ekki haft þann bakhjarl. (Eins og áður kom fram eiga flestir þátttakendanna íslenska maka.) Þátttakendur nefna einnig mikilvægi þess að vera fyrirmynd fyrir aðra einstaklinga í minnihlutahópum á Íslandi í námi og störfum. Margir þátttakenda taka þetta hlutverk sitt mjög alvarlega. Þöggun og einangrun Þátttakendur tala einnig um áhugaleysi samnemenda og kennara um erlenda nem- endur, ekki síst þegar sýn þeirra á tiltekna námsþætti sker sig frá algengum viðhorf- um annarra nemenda. Margir þátttakendanna lýsa reynslu af þöggun og einangrun, bæði í hópastarfi og umræðum. Þeir segja að íslensku nemendurnir hafi ekki áhuga á að heyra um annars konar reynslu eða annars konar vettvang. Nokkrir nemendur nefna útilokun í hópastarfi, hvernig þeir verða eftir þegar nemendur velja sér hópa, þó að þeir reyni að vera með. Asísk kona lýsir því hvernig hún verður útundan þegar hópar eru myndaðir og að hún hafi endað í hópi með fötluðum og samkynhneigð- um einstaklingi. Hún tekur það jafnframt sérstaklega fram að úr því hafi orðið gott samstarf: „He was crippled and gay… It was terrific.“/„Hann var fatlaður og sam- kynhneigður... Það var frábært.“ Asísk kona nefnir að hún hafi yfirleitt orðið ein eftir þegar hópamyndun var lokið: „I ended up doing it on my own – like always.“/„Að lokum gerði ég þetta ein – eins og alltaf.“ Evrópsk kona lýsir svipaðri reynslu: „Ég varð bara eftir, ég og ein stelpa sem er mjög slök í náminu.“ Og önnur evrópsk kona segir: „Það er svo erfitt að tengjast hópnum.“ Nemendurnir ræða um annmarka á hópastarfinu, ekki síst það að nemendur velji sér sjálfir hópa. Evrópsk kona segir um þetta: „Þeir sem eru alltaf í sömu hópunum læra ekkert um samskipti.“ Og önnur evrópsk kona segir: „Ég lendi alltaf í hópum með þeim sem eiga í erfiðleikum í námi… það er mjög pirrandi.“ Nemendurnir nefna einnig að í náminu skorti sárlega þjálfun í samvinnu og hóp- efli, og að mikilvægt sé að röðun í hópa sé stýrt markvisst af kennurum til að koma í veg fyrir útilokun og klíkumyndun. Einnig nefna þeir að hópamyndun byggist of oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.