Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 178

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 178
178 HÁSKÓLAST IG IÐ Í L JÓS I HNATTVÆÐINGAR innleiða hópefli í upphafi náms í KHÍ til að efla og styrkja tengsl nemenda og kennara. Slíkur undirbúningur ásamt fjölþættu námsmati og meðvitund kennara um jaðarstöðu ákveðinna nemendahópa gæti gert skólann enn betur í stakk búinn til að sinna fjöl- breyttum hópi nemenda með útgangspunkt í færni og styrkleika hvers og eins. LOKAORÐ: ÞRÓUN HÁSKÓLA Á TÍMUM HNATTVÆÐINGAR Háskólar hafa mikilvægu hlutverki að gegna í þróun fjölmenningarsamfélaga á tím- um hnattvæðingar, ekki síst í því að vinna gegn ójöfnuði (Altbach, 2004; Bologna Secretariat Website, 2007; Gundara, 2000; Parekh, 2006; Pilkington, 2004). Þar sem mótun sameiginlegrar sjálfsmyndar fer ekki síst fram í menntakerfinu (Parekh, 2006) er mikilvægt að nemendahópar jafnt og starfsfólk háskóla endurspegli fjölbreytileika hvers samfélags (Cordeiro o.fl., 2003; Taylor, 2000). Grundvallarhugmyndafræði há- skóla þarf að vera hliðholl fjölbreytileikanum og taka mið af væntingum og stöðu allra nemenda, auk þess sem mikilvægt er að virkja alla nemendur til þátttöku í háskóla- samfélaginu (Banks, 2005; Ladson-Billings, 2003; May, 1999; Nieto, 1999; Ryan og Hell- mundt, 2005). Brýnustu úrlausnarefni háskóla í fjölmenningarsamfélögum eru m.a. að koma til móts við fjölbreytta nemendahópa og móta kennsluaðferðir sem hvetja alla nemendur til þátttöku (Dunn og Carroll, 2005; Ryan og Carroll, 2005). Enn fremur er mikilvægt að námskrár séu lagaðar að fjölbreyttum nemendahópum (Ronayne, 2000; Sharma, 2004) og að námsmat taki tillit til fjölbreytileikans og sé sveigjanlegt (McLean og Ransom, 2005). Loks má ítreka mikilvægi þess að háskólar séu „fjölhljóma“ eins og Bauman (1997) hefur bent á, reiðubúnir að styðja við ólíkar hugmyndir, nálganir og framtíðarsýn. Fjölbreyttir nemendahópar eru sérstaklega mikilvægir í kennaranámi þegar hugað er að menntun barna á tímum hnattvæðingar. Þessi umræða tengist spurningum um það hvernig skuli mennta börn og ungmenni fyrir fjölmenningarlegan veruleika og hver eigi að sinna slíkri menntun. Eins og áður hefur komið fram bendir margt til þess að menntun sé e.t.v. eina langtímalausnin sem vinnur gegn fordómum og getur eflt þvermenningarlega færni (American Associaton of Colleges for Teacher Education, 2003, 2004; Cordeiro o.fl. 2003; Ladson-Billings, 2001). Fjölbreyttur kennarahópur er hvatning fyrir fjölbreyttan nemendahóp kennaraháskóla, sem aftur er jákvæð fyr- irmynd fyrir nemendur og börn í leik- og grunnskólum þegar á starfsvettvang kenn- ara er komið. Mikilvægt í þessu samhengi er að stuðningur við fjölbreytt móðurmál skili sér út í skólana. Þessi rannsókn á stöðu og reynslu erlendra nemenda við Kennaraháskóla Íslands gef- ur vissar vísbendingar um að aðgengi erlendra nemenda að háskólum á Íslandi sé gott. Hins vegar er ljóst að margt er óunnið þegar kemur að þróun kennaranáms sem tekur tillit til hins fjölmenningarlega veruleika. Í háskólum á Íslandi þarf að athuga vandlega hvort og hvers vegna tilteknir nemendahópar lenda í jaðarstöðu og vinna markvisst gegn slíkri þróun. Í samfélagi sem þróast í átt til aukins menningarlegs og trúarlegs fjölbreytileika vinnur gott aðgengi allra hópa að háskólanámi gegn stéttaskiptingu og myndun margfaldra minnihlutahópa, t.d. er varðar stétt, menntun og uppruna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.