Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 14

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 14
12 Kristian Guttesen ræðir við Sigrtði Þorgeirsdóttur speki var í hávegum höfð. Margir kennara minna voru gyðingar og í gegnum þá fékk ég innsýn í gyðinglegar hefðir hugsunar sem gerði mig meðvitaða um að rætur vestrænnar hugsunar liggja bæði í Aþenu og í Jerúsalem. Hans-Georg Gadamer kenndi einnig í Boston og hann hafði talsverð áhrif á mig með hug- myndum sínum um samræður og ekki síður með túlkunarfræði sinni að því leyti sem hún skerpir með okkur sýn á að hugmyndir og kenningar eru bundnar stund og stað og að hvert tímabil hefur sína sýn og sína fordóma í afstöðu sinni til kenninga fortíðar og til eigin samtíðar. Jafnframt naut ég kennslu hjá femínískum heimspekingum sem mótuðu mig, eins og Seylu Benhabib og Louise Anthony. Báðar sýndu þær mér að það færi saman að vera femínisti og heimspekingur. Við heimspekideildina eignaðist ég jafnframt rússneska vinkonu sem er sérfræðingur í fyrirbærafræði Husserls. Hún er svolítið eldri en ég og mér er það minnisstætt þegar ég var að kvarta einhvern tíma í upphafi náms, þegar ég var enn á kafi í skyldukúrsum, að mér fyndist heimspekin stundum svolítið abstrakt, að hún sagði: „Þú verður að hugsa um líf þitt“. Og í raun hef ég alltaf litið svo á að heim- spekiiðkun og líf mitt sem persóna og sem borgari fari saman. Hvaða áhrifavöldum kynntistpú svo íBerlín? Eg hóf námið þar á að taka kúrsa um heimspeki Hegels hjá Ernst Tugendhat og Michael Theunissen, en báðir voru eftirminnilegir kennarar. Theunissen smitaði mann af heimspekilegri ástríðu og nákvæmum lestri texta. En Tugendhat kenndi nemendum sínum að taka aldrei neinu sem gefnu og spyrja alltaf „er þetta satt?“, „er þetta rétt?“. Þarna skildi ég að heimspeki fælist í að skilja viðfangsefnið eða kenninguna og spyrja svo sannleiksspurninga. Tugendhat var þekktur fyrir það að brúa bilið milli angló-amerískrar rökgreiningarhefðar og þýskrar heimspeki. Hann var mér fyrirmynd í því að hugsa djúpt á þýskan hátt og hafa einfaldleika og skýrleika í hávegum í anda rökgreiningar og málspeki.Theunissen benti okkur jafnframt á að báðar hefðir væru heimóttarlegar svo fremi sem maður tryði því annað hvort að rökgreiningarhefðin færði manni algeran skýrleika og einhlít- ar skilgreiningar eða meginlandshefðin hefði getið af sér hugmyndir sem væru óháðar því sögulega og samfélagslega samhengi sem þær eru sprottnar úr. Hvað varðar sögulegt samhengi þá lærði ég í Berlín hjá kynslóð heimspekinga sem voru að fást við þýska menningu eftir helförina og nasismann. Og ég lærði í Vestur-Berlín, en í Austur-Berlín var allt annað þjóðskipulag og þar einskorðaðist heimspeki að miklu leyti við marxísk-leníníska heimspeki, en allt annað var sagt vera „borgaraleg" heimspeki. Ég fékk innsýn í það þegar ég hóf kennsluferil minn við háskólann í Rostock rétt eftir sameiningu þýsku ríkjanna og kenndi í nokkur ár nemendum sem voru aldir upp í Alþýðulýðveldinu eða DDR. Það varpá uppgjör tgangi i vestur-pýskri heimspeki? Þýskir heimspekingar voru að hugsa í eftirmála hruns, algers hruns. Einn fyrsti höfundurinn sem ég las í Þýskalandi var Adorno, en hann spurði m.a. hvern-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.