Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 15

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 15
Við erum stödd ijlœkju veruleikans 13 ig er list möguleg eftir Auschwitz? En með þeirri spurningu er hann í raun að segja að óhugnaðurinn haíi verið slíkur að varnir menningarinnar gegn illskunni séu mun minni en við ætlum. Þess vegna voru margir þýskir heimspekingar að hugsa um sekt, um ábyrgð, um forsendur alræðis, og settu margir hverjir traust sitt á mannlega vitsmuni. Skynsemin er það eina sem hægt er að binda vonir við. Heimspeki Habermas, sem er hugsanlega þekktasti þýski heimspekingur síð- ari hluta 20. aldar, er mjög lituð af því viðhorfi að reyna að finna skynseminni farveg í samfélagslegri samræðu. Reyndar ánetjaðist ég sjálf hugsun sem var á öðrum slóðum og gagnrýnni á getu skynseminnar, allavega mjög meðvituð um takmarkanir hennar, líkt og Adorno reifaði í verki sínu og Horkheimers um Día- lektík upplýsingarinnar. I framhaldsnámi mínu féldcst ég einkum við heimspeki Nietzsches og Heideggers. Ein ástæðan er sú að ég kynntist eiginmanni mínum í náminu í Berlín. Hann heitir Magnús Diðrik Baldursson og er hálfþýskur. Og hann rannsakaði heimspeki Heideggers í mörg ár. Við Magnús kynntumst [kím- ir\ í málstofu um Schopenhauer og lásum Veröldina sem vilja og ímynd saman á þýsku. Þannig lærði ég þýsku \hlær\ og varð ástfangin í leiðinni. Heimspeki Nietzsches og Heideggers stendur í sambandi við hina hrottalegu þýsku arfleifð. Nasistar nýttu sér öfgakenndu þættina í heimspeki Nietzsches og Heidegger varð á tímabili hallur undir nasismann þegar hann var að ná yfirráðum í upphafi íjórða áratugarins. Hann taldi sig hafa arnarsýn á vestræna heimspekihefð en var fram- an af blindur á brjálæðið í eigin samtíma. AJIt orkaði tvímæhs. Um leið voru þetta byltingarkenndir höfundar sem opnuðu hugsun og heimspeki nýjar lendur. Það var reynt að lesa og túlka þessa höfunda í þá veru. Það er lærdómsríkt að líta til þess hvar og hvernig heimspeki „tekst“ og hvar og hvernig henni „misteksfi' and- spænis veruleikanum. Ég vann doktorsritgerð mína hjá Wolfgang Múller-Lauter sem var einn helsti Nietzsche-sérfræðingur Þýskalands og ritstjóri hinnar nýju útgáfu verka Nietzsches og svo Nietzsche Studien. Það var stór rannsóknahópur í kringum þetta allt. Hópur sérfræðinga sem vann að útgáfunni og svo doktors- nemar og sérfræðingar víða að úr heiminum sem tóku þátt í „Berliner Nietzsche Colloquium“ sem Múller-Lauter stýrði. Ég tengist þessu enn, m.a. sem meðlimur í fagritstjórn Nietzsche Studien. En hvernig upplifðuð pið samræðuna sem pú lýstir hér áðan, sem hafði farið af stað. Þá meina ég, rataði pessi samræða inn í málstofurnar, tókust pið nemendurnir á við vandann? Sums staðar og sums staðar ekki. Ein fyrsta málstofan sem ég tók þátt í var hjá Margarethu von Brentano og hún fólst í „línu fyrir línu“-lestri á fyrstu síðunum í Frumspeki Aristótelesar og það var sko engin samtímaskírskotun þar. Það var einkum eldri hluti þeirra Þjóðverja í náminu sem var upptekinn af því að kynslóð foreldranna hafði þagað og sópað undir teppið aðkomu sinni, og jafnvel ábyrgð á því sem gerðist á tímum nasismans. Það hefúr stundum verið sagt að RoteArmee Fraktion (RAF), hryðjuverkahóparnir þýsku á áttunda áratugnum, hafi verið bálreitt andsvar við menningu sem gerði ekki upp við glæpi fortíðar heldur kaus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.