Hugur - 01.06.2011, Síða 19

Hugur - 01.06.2011, Síða 19
Við erum stödd íflœkju veruleikans l7 En pegarpú ræddir dðan um hættu peirrar einsleitni sem akademísk heimspeki hefur alið á,páfannst mér eins og hér værum við komin meðfingurinn á ákveðið tabú isam- tímaheimspeki. Er ekki einkennilegt að eitthvað skuli yfirleitt geta verið tabú innan heimspekinnar? Þetta er óskaspurning! Okkur er kennt að heimspeki eigi að vera sú grein sem hafi mesta burði til að hugsa á alhæfandi hátt um manninn og heiminn; við verðum jú að hafa grein sem getur leyft sér að reifa spurningar sem erfitt er að finna svar við, sem tekur við þar sem vísindum sleppir og trúarbrögð hafa ekki tekið við. Stundum eru þær kallaðar eilífðarspurningar, vegna þess að heimspekin á að vera sú grein sem er stöðugt að spyrjast fyrir um forsendur og skilyrði sannleikans. Það skýtur þess vegna skökku við að einmitt þessi grein, sem á að vera hvað víðust (án þess að það komi niður á dýpt eða nákvæmni), skuli glíma við vandamál einsleitni í dag. Ekki síst vegna þess að við búum í heimi sem hefur aldrei verið jafnmarg- brotinn í þeim sldlningi að við höfum aðgang að lífi manna og samfélögum sem eru geróh'k okkar. Ekki nóg með það, líf okkar hér og líf fólks annars staðar eru nátengdari en nokkru sinni í krafti hinnar svokölluðu hnattvæðingar. Leyfðu mér smá útúrdúr hér; heimspekin er sérstök að því leyti að hún á í stöðugri samræðu við eigin hefð. Við byggjum á þeim arfi sem lagður var grunnur að í forngrískri heimspeki. Þessi hefð hefur lengst af verið hefð hvítra, vel settra karla. Og hlutur kvenna, bæði sem heimspekinga í sögunni og sem manna, hefur verið lítils met- inn, líkt og afstaða til þeirra sem tilheyra ekki okkar hefð hefur einkennst af for- dómum. Við þurfum að gera okkur skýra grein fyrir þessu og það er nauðsynlegt að þetta sé kennt í inngangsnámskeiðum í heimspeki. Það er ekki nóg að afgreiða þetta sem arf fyrri tíma sem komi okkur ekkert við, vegna þess að þetta mótar heimsmynd og mannskilning kenninga sem við nærumst enn á. Þetta á við um fleira. Afstaða til náttúrunnar er til dæmis um margt vond í vestrænni hugsun. Við höfum fyrst og fremst litið á náttúruna sem eitthvað til að nýta og stjórna. Þetta á sér líka rætur í kristinni hugsun sem afhelgaði náttúruna. Maðurinn var það eina sem helgi var yfir. Náttúruvísindi samtímans hafa fært okkur heim sann- inn um það að munurinn á milli mennskra og ómennskra dýra, eins og það heitir, er mun óljósari en við höfum hingað til álitið. Að sama skapi felur samtíminn í sér eitt allsherjar ákall um það að maðurinn geri sér ljósa grein fyrir því að líf hans er undir náttúrunni komið. Hann verður með öðrum orðum að læra að þróa með sér öðruvísi afstöðu til náttúrunnar. Það er hópur hér innan íslenskrar heimspeki að rannsaka hugmyndir um náttúru í vestrænni og austrænni heimspeki, m.a. í þeim tilgangi að leita möguleika til að hugsa á einhvern nýjan hátt um náttúruna. Eg held að fyrirbærafræðilegar rannsóknir á vitund okkar um oklcur sjálf í tengslum við náttúruna sýni okkur að mannleg vitund og möguleikar hennar séu um margt ókönnuð, en ég á von á að samstarf vitundarfræðinga og heimspekinga eigi í framtíðinni eftir að varpa skýrara ljósi á það stórkostlega fyrirbæri sem vitundin er. Líka sem vettvangur andlegrar reynslu. Andleg reynsla er of merkileg til að heimspeki eftirláti hana alfarið stofnanavæddum trúarbrögðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.