Hugur - 01.06.2011, Side 20

Hugur - 01.06.2011, Side 20
18 Kristian Guttesen rœðir við Sigrtði Þorgeirsdóttur Mér virðistpú vera að lýsapeirri afstöðu að vitundarleysi um stöðu okkar ínáttúrunni sé ástæðapeirrar blindni sem við hljótum að vera haldin. I upphafi ritgerðar sinnar „Um sannleika og lygi í ósiðrænum skilningi" talar Nietzsche um það að líf mannkyns eigi sér upphaf og endi. Það megi líkja því við drambláta mínútu í samhengi alheimsins. Dramblát vegna þess að við ímynd- um okkur að við séum miðja og hápunktur alls sem er, en erum í rauninni bara hlekkur í þróunarkeðju. Að því leyti höfum við aftengt okkur náttúrunni. Þegar ég tala um að maðurinn nái siðferðilegri sátt við náttúruna, þá er ég ekki að tala um afturhvarf til heiðins skilnings á stöðu okkar í henni, þó að það sé margt ágætt við hann. Mér er fyrst og fremst umhugað um að við skiljum stöðu okkar í henni og séum siðferðilega ábyrg gagnvart komandi kynslóðum. Okkur ber að skila náttúrunni til þeirra í sama eða betra ástandi. Það var ein ástæðan íynr því að ég gerðist umhverfissinni skömmu eftir að ég fluttist til Islands um síðustu aldamót. Mér fannst gengið of hart að íslenskri náttúru af stórfyrirtækjum sem voru heldur ekld að hugsa um hag samfélagsins í víðari skilningi. Jafnframt hefur mér alltaf fundist nauðsynlegt að grafa undan skörpum aðgreiningum á aktívisma og heimspeki eða fræðum, kenningum og athöfnum, og starfi einstaklinga og samstarfi við aðra. Það er margt um hverja þessara þriggja aðgreininga að segja. Auðvitað mega fræði aldrei verið alfarið í þágu aktívisma, vegna þess að þá eru þau orðin að stjórnmálastefnu eða hugmyndafræði. Fræðimenn verða alltaf að leitast við að hafa það sem sannara reynist, að vinna í þágu sannleikans jafnvel þótt við þekkjum ekki sannleikann „nema sem brot og í böndum“ eins og segir í gömlu kvæði. Engu að síður tel ég að það að starfa t.d. að umhverfismálum eða jafnréttismálum hafi gefið mér mikinn efnivið til að vinna úr í minni heimspeki. Að vissu leyti hefúr aktívisminn verið mér eldsmatur, ef svo má að orði komast. Kenningar og athafnir hafa að því leyti orðið mér samofnari. Samstarf við aðra í aktívisma getur verið óendanlega gefandi og það er mikið frelsi fólgið í því að fylgja hugsjón. Stundum var ég gagnrýnd af öðrum fræðimönnum fyrir að taka virkan þátt í baráttu gegn byggingu Kárahnjúkavirkjunar, að með því að taka afstöðu myndi ég glata trúverðugleika sem fræðimaður. Ég tók afstöðu í þessu máli sem borgari og ég lærði sem fræðimaður af því. En eiga fræðimenn ekki einmitt aðgœta hlutlœgni? Oft virðist sem talið sé að hlutverk heimspekinga og siðfræðinga sé að standa á hliðarlínunni líkt og lýsendur í fótboltaleik. Þeirra hlutverk sé það að rýna í leik- inn og segja að bláa liðið sæki svona fram og rauða liðið svona. Hlutverk siðfræð- ingsins sé síðan að sýna fram á mögulega kosti og galla hvors leikafbrigðis um sig, en alls el<ki að fella neina dóma eða taka afstöðu. Ég held að sýn okkar sem slíkir „lýsendur" sé minna óhlutdræg en við viljum oft vera láta. Heimspekingar eru í auknum mæli krafðir um þátttöku í „sannleiksskýrslum“ og „sannleiksnefndum". Lagaleg afgreiðsla er oft takmörkuð vegna þess að hún fjallar um ábyrgð ein- staklinga sem þarf að sýkna eða sakfella. I viðamiklum og flóknum samfélags- legum deilumálum þarf að reifa máfin á mun víðtækari hátt (m.a. vegna þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.