Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 63

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 63
Stóísk siðfrœði og náttúruhyggja 61 Stóumenn Stóumenn vísuðu greinilegast allra heimspekinga til náttúrunnar, bæði náttúru mannsins og náttúru heimsins alls. Eins og flestir aðrir heimspekingar fornaldar héldu stóumenn að til væri endanlegt markmið lífsins sem hvert okkar ætti að taka mið af þegar við skipulegðum líf olckar. Hugmynd Grikkjanna um mark- mið kann að virðast einkennileg. Til að útskýra hana má grennslast fyrir um þær ástæður sem fornmenn töldu búa að baki því að fólk gæfi sig að siðfræðilegri ígrundun.17 Manneskja sem er komin til vits og ára býr iðulega yfir ákveðnum siðferðilegum gildum og skoðunum sem hún hefur öðlast í gegnum árin. Hugs- anlega (en ekki nauðsynlega) finnur hún til (misjafnlega mikillar) ólundar þegar hún af einhverjum ástæðum lítur á líf sitt íheildog spyr eins og Sókrates í Ríkinu\ Hvernig ætti ég að haga lífi mínu}n Er ég eins og ég ætti að vera} Er ég samhang- andi persóna? Eða lifi ég einungis frá einni stund til annarrar, samhengislaust og stefnulaust rekald? Hér lcviknar hugmyndin um eitt markmið lífsins, sem þarf að vera til staðar eigi manneskjan að geta skilið líf sitt sem heild, sem heildstætt líf. Vilji maður lifa slíku lífi og það sem best, leitar maður farsældar, sem verður þá markmiðið sem er eða skal stefnt að. Það er síðan hlutverk heimspekinga að út- skýra innviði þessarar farsældar. Manneskja sem leitar besta lífsins á þennan hátt neyðist hugsanlega til að breyta um skoðanir til að tryggja samkvæmni, kannsld á róttækan hátt. En hún stendur uppi með skoðanir og gildi sem skipta öllu máli fyrir hana og felst farsæld manneskjunnar beinlínis í því að breyta á grundvelli þessara skoðana. Farsældin þarf ekki að liggja handan þess að breyta á grundvelli þessara skoðana. Nú mætti hins vegar spyrja hvert manneskjan leiti í rannsókn sinni á eigin skoðunum. Leitar hún ávallt svo að segja að innan} Er rannsóknin siðferðileg frá upphafi, eða getur manneskjan leitað út fyrir hið siðferðilega, til náttúrunnar, og tekið mið af einhvers konar náttúrufræði? Lýsing stóumanna á markmiðinu var einstök, sem fyrr segir, og afhjúpaði mik- ilvægi náttúrunnar í siðfræði þeirra: að lifa í samræmi við náttúruna. Þeir studdu mál sitt með greinargerð um þroskasögu manneskjunnar sem vísar til náttúru- legra hvata hennar. Frumhvatirnar láta hana sækjast eftir hlutum sem samræm- ast hennar eigin náttúru. Þeir kynna til sögunnar skynsemi, eins og flestir aðrir grískir heimspekingar, sem skilgreinandi eðlisþátt maneskjunnar er getur opnað augu hennar fyrir skynsamlegri skipan náttúrunnar allrar. Dyggðug breytni felst í skynsamlegri breytni. Dyggðin er fullkomin skynsemi. Með því að skilja skyn- semi náttúrunnar og haga lífi sínu í samræmi við hana getur manneskjan öðlast siðferðilega fullkomnun. Ef hún öðlast hana ekki, segja stóumenn og frægt er °rðið, hlýtur hún að vera vesæl, þótt ólíkar manneskjur séu vitaskuld misjafnlega langt frá fullkomnun. Stóumenn eru alræmdir fyrir tælmilegan orðaforða og smásmyglislegan grein- armun skyldra fyrirbæra. Þetta skýrist af viðleitni þeirra til að binda í kerfi og rétt- læta kenningu sína. Verk þetta vann Krýsippos öðrum fremur, sem fylgdi Zenon *7 Þetta er leiðin sem Julia Annas fer, sjá Annas 1993: 27-34. 18 Sjá 352CÍ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.