Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 120

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 120
n8 Martin Heidegger Frá fornu fari hefur frumspekin kveðið sér hljóðs með setningu sem vissulega er margræð: ex nihilo nihilfit, úr engu verður ekkert. Þótt neindin sjálf verði aldrei að eiginlegu vandamáli þegar fjallað er um þessa setningu, þá færir hún þó, í samræmi við viðhorfið til neindarinnar hverju sinni, hinn ríkjandi grundvallarsldlning á því sem er í orð. Hin forna frumspeki skilur neindina í merkingu þess sem ekki er, þ.e. sem ómótað efni sem sjálft getur ekki tekið á sig svipmót (eidos) þess sem er. Það sem er, er hin sjálfskapaði skapnaður, sem sýnir sig sem slíkur í mynd (ásýnd). Uppruni, réttmæti og takmörk þessarar hugmyndar um veruna eru jafn lítið rædd og neindin sjálf. Kristin kenning afneitar aftur á móti sannleika setningarinnar ex nihilo nihilfit, og gefur þar með neindinni breytta merkingu sem algerri fjarveru þess sem er utan guðs: ex nihilo fit - ens creatum. Neindin verður nú að andheiti við það sem eiginlega er, við summum ens, að guði sem ens increatum. Einnig hér gefur útlegging neindarinnar vísbendingu um grundvallarskilninginn á því sem er. Hin frumspekilega umfjöllun um það sem er heldur sig samt á sama plani og spurningin um neindina. Spurningarnar um veruna og neindina sem slíkar Uggja báðar niðri. Þess vegna er enginn gaumur gefinn að þeim vanda, að ef guð skapar úr neindinni, þá hlýtur einmitt hann að geta tengst neindinni. En ef guð er guð, þá getur hann ekki kannast við neindina, ef hið „algera" á að útiloka allt neikvætt á annað borð. Þessi grófa sögulega upprifjun sýnir neindina sem andhugtak við það sem er í eiginlegum skilnigi, þ.e. sem neitun þess. En jafnharðan og neindin verður með einhverjum hætti að vandamáli, fær þessi andstæða ekki aðeins skýrari merkingu heldur vaknan fýrst hin eiginlega frumspekilega spurning um veru þess sem er. Neindin er þá eldd lengur hin óalcveðna andstæða þess sem er, heldur afhjúpar hún sig sem tilheyrandi veru þess sem er. „Hrein vera og hrein neind eru sem sagt það sama.“ Þessi setning Hegels (Wis- senschaft derLogik, I. bók, WWIII, bls. 74) á fullan rétt á sér. Vera og neind heyra saman, en ekki vegna þess ,að báðar - séð út frá hugsunarhugtaki Hegels - eru jafn óskilgreindar og ómiðlaðar -, heldur sökum þess að veran sjálf er í eðli sínu endanleg og opinberar sig aðeins í yfirstigi tilverunnar sem er haldið út í neind- ina. Ef spurningin um veruna sem slíka er á annað borð hin alltumlykjandi spurn- ing frumspekinnar, þá reynist spurningin um neindina vera af því tagi að hún umvefur heild frumspekinnar. En spurningin um neindina spannar um leið heild frumspekinnar að svo miklu leyti sem hún neyðir okkur til að standa frammi fyrir vandanum um uppruna neitunarinnar, þ.e. í raun frammi fyrir ákvörðuninni um réttmæti drottnunar „rökfræðinnar" í frumspekinni. Gamla setningin ex nihilo nihilfit öðlast þá aðra merkingu, sem varðar veru- vandann og hljóðar svo: ex nihilo omne ens qua ensfit. I neind tilverunnar kemur það sem er í heild fyrst til sjálfs sín eins og því er eiginlegt, þ.e. á endanlegan hátt. Hvernig hefur þá spurningin um neindina, ef hún er frumspekileg, sett spyrjandi tilveru okkar í spurn? Við lýsum tilveru okkar, eins og við upplifum hana hér og nú, með því að segja að hún sé ákvörðuð af vísindunum. Ef tilvera okkar, ákvörðuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.