Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 146

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 146
144 Ritdómar isins mætt þeim af nokkurri hörku. Að mati Jóns eru átök almennt „mikilvægur hluti stjórnmálavettvangsins en ekki böl sem mögulegt er [...] að vinna bug á“ (112). Hið raunverulega böl má hins veg- ar segja að liggi í aukinni tæknivæðingu stjórnmálanna sem hefur víðtæk sam- félagsleg áhrif um leið og hún takmarkar möguleika almennings til þess að hafa áhrif á þjóðfélagið. Jón segir okkur í dag standa „frammi fyrir þeirri þversögn að orðræða stjórnmálanna hefur einangrast frá viðhorfum, hugsunum og hugsjónum alls almennings og sem stór hluti hans vill umræðu - og átök - um.“ Þess vegna sé „við því að búast að um leið og hefð- bundin stjórnmálaþátttaka dregst saman [...] muni mótmælaþátttaka fara vax- andi“ (35). I þessu samhengi teflir höfundur fram þeirri tilgátu sinni að andófshreyfing- ar reyni að öðlast stöðu „samtalsaðila“ við stjórnvöld, staða sem geri þær t.a.m. frábrugðnar venjulegum þátttakendum í flokkapólitík. Með aðgerðum sínum reyni slíkar hreyfingar þannig að þvinga stjórn- völd til þess að hlusta á sig og bregðast við áherslum sínum í opinberri stefnumótum hinna síðarnefndu og ákvarðanatöku. Engu að síður þurfi slíkar hreyfingar að gæta sín að fara ekki offari í aðgerðum sínum og glata þar með þeim siðferðis- legu yfirburðum sem kröfur þeirra kunna að hafa öðlast í hugum fólks í samanburði við stefnu stjórnvalda. En yfirvöld þurfa líka að kunna að bregðast rétt við tilkomu slíkra hreyfinga, þ.e.a.s. að viðurkenna þær sem lögmætan „samtalsaðila", þegar svo ber undir, í stað þess að reyna að afgreiða þær sem „atvinnumótmælendur“ eða ann- an „skríl“. Bæði kunni þannig varnarvið- brögð að snúast í höndum stjórnvalda, auk þess sem Jón tiltekur beinlínis siðferðisleg rök fyrir að þau nálgist andófshreyfingar af opnum huga: „Islensk stjórnvöld hafa væntanlega sömu skyldur við þegna sína og heiminn og stjórnvöld alls staðar ann- ars staðar í heiminum: Opna leiðir frekar en loka þeim, örva hugmyndir frekar en að kæfa þær, hlusta á fólk frekar en að láta eins og mótmæli og andstaða séu duttl- ungar og frekja.“ (36) Þvert á móti, segir Jón: „Ef lýðræði felst í áhrifum almenn- ings á ákvarðanatöku er gagnrýni, andóf og mótmæli kröftugasti og eðlilegasti farvegurinn til að keppa um og hafa slík áhrif." (51) Þegar leitað er að heimspekilegum for- sendum fyrir þessari afstöðu höfundar má finna í öðrum hluta bókarinnar, sem nefnist „Ágreiningur, togstreita, átök“, gagnrýni hans á þá sterku hefð innan stjórnmálaheimspeki samtímans að gera greinarmun á „umdeilanlegum lífsgildum“ annars vegar og „grunnreglum réttlætis og sanngirni“ hins vegar, sem formlegar leikreglur við lýðræðislega ákvarðanatöku taki mið af (87). Þvert á móti heldur Jón því fram að einnig á síðarnefnda sviðinu ríki ólíkt verðmætamat og lífsskoðanir. Því þurfi menn stöðugt að geta rökrætt leikreglur samfélagsins og vera reiðubúnir til þess að breyta þeim í kjölfarið - og helst með aðstoð siðfræðinnar, sem „leysir [þó engan] vanda í eitt skipti fyrir öll“ (93). En þótt hugmyndir Jóns dragi þannig dám af svokölluðu „ágreiningslíkani um lýðræði" í anda Chantal Mouffe o.fl. er augljóst af lestri bókarinnar að sú stefna sem mótar höfund langmest er heim- spekilegur pragmatismi þeirra Charles Peirce, Johns Dewey og Richards Rorty. 1 kynningargrein á stefnunni sem er að finna í lokahluta bókarinnar, „Áróður fyrir veruleika", sést hvernig áðurnefnd siðferðisleg skylda stjórnvalda til þess að „örva hugmyndir frekar en að kæfa þær“ samræmist fullkomlega þeirri afstöðu Deweys „að hin almenna skipun frelsis sé líklegri til að auðga reynslu manna, gera hana fjölbreyttari og þar með frjórri til framleiðslu nýrra hugmynda, heldur en reynsla sem haldið er í skefjum með valdbeitingu“ (237). Raunar hefði verið talsvert „lesenda- vænna“ að birta þessa inngangsgrein um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.