Helgafell - 01.09.1944, Síða 71
ALDAHVÖRF
229
hvítu með ákveðnum táknum. Hér er
um að ræSa einn þátt sannanlegra
framfara.
Vér getum líka fullyrt, aS þær skýr-
ingar á rás himinhnattanna, er þrír
vísindamenn, þeir Galíleí, Newton og
Einstein, hafa gefiS hver fram af öSr-
um, séu framfarastig í vísindalegri
þekkingu. Vér getum leyft oss aS full-
yrSa þetta, af því aS vér getum sann-
aS meS tilraunum, aS hinar eldri kenn-
ingar eru rangar eSa óraunhæfar í sam-
anburSi viS þær, er síSar komu fram.
Ef vér höfum höggfæri vopna og
tortímingarafköst aS mælikvarSa á
styrjaldir, verSur ljóst, aS framfarir í
hernaSarvísindum hafa orSiS geysi-
miklar um daga þeirra, sem nú lifa,
svo að ekki sé lengra litiS. En getum
vér fullyrt hiS sama um myndlist, bók-
menntir, músík, og byggingarlist ?
VerSa t. d. málverk súrrealista. óhlut-
stæS höggmyndalist eSa tónfrjáls
íatonal) nútímamúsík, talin marka
framfarastig í listrænni skynjan ? Þegar
á þau sviS er komiS, er oss ekki tiltæk-
ur neinn öruggur mælikvarSi, og til-
raunir og talnaskýrslur haldlausar meS
öllu. Hver er þá mælikvarðinn á fram-
farir, kyrrstöðu eða hnignun andlegrar
menningar ?
Enginn hörgull er á mönnum, sem
halda því fram, aS allar þær framfarir
í vísindum og tækni, er mældar verði
máli og tölum taldar, hafi áunnizt á
kostnaS andlegrar menningar. Þeir
hugsa sér, að hér gildi þessháttar iöfn-
unarlögmál, að úr andlegri orku dragi
að sama skapi og kröfum rökhugsunar
og skilnings fæst fullnægt. Eftir því
sem hulu sé svipt af fleiri leyndardóm-
um tilverunnar, því minni þörf verði á
andlegri djúoskyggni til aS túlka rás
hennar og eSli.
ASrir benda hins vegar á, aS í allri
hinni vísindalegu þekkingarleit vorri
séum vér aðeins aS skjóta á frest ráð-
gátunni um hin hinztu rök. Vera má,
segja þeir, að vér höfum öðlazt skiln-
ing á ósýnilegri skipan efnisheimsins
og lögmálum orkunnar. En eftir sem
áður erum vér ómegnugir að leysa úr
hinni áleitnu spurningu : htíersvegna ?
og sem klukknahljóð dynur spurnin:
htíert? fyrir eyrum vorum. Ur djúpi
hjartna vorra og jafnvel huga kveður
við neitun á viðurkenningu vélgengrar
tilveru. Sízt geta þeir, sem trúa á fram-
för, sætt sig við vélgengiskenninguna,
því að vélar taka ekki framförum,
nema hugsjón eða hugvit komi til.
Ef til vill mætti orða þetta á nokkuð
aðra leið: Vera má, að alheimurinn sé
vélgengur, en þá er hann vél, sem
tekur breytingum, slitnar, bilar, fær
viðgerð, endurnýjast, — er í stuttu
máli vél, er háð er einhverju öðru en
vélgenginu einu, einhverju, sem vér
hljótum aS telja huga eSa sál. Ef vér
höfum hneigS til að færa slíka skoð-
un í persónugervi, lægi nærri að nefna
þann, sem hér er að verki, Veraldar-
verkfræðinginn mikla.
Öllu framar er nauðsynlegt, að vér
höfum þá sögulegu yfirsýn, að vér get-
um litið á gengi og niSurlægingu, end-
urreisn og hnignun, sem þætti brot-
lausrar athafnarásar. AS vísu skal ját-
að, að meS þeim hætti verður ákaflega
erfitt að leggia siSferSismælikvarða á
nokkurt sérstakt tímabil öðrum frem-
ur. Þau skeið mannkynssögunnar, er
vér höfum vanizt á aS líta smáum aug-
um og nefna hnignunartímabil, birtast
nú sem aðfaraskeið nýrrar endurreisn-
ar. ,,MenningarkyrrstaSa“ reynist hafa
verið nauðsynleg áning á langferð
mannkynsins, svo aS það næði að
melta nýmetið frá næsta aldarskeiði
á undan, ef svo mætti aS orði kveða.
Á engu athafnasviði manna er þessi
lífræna gagnverkan hnignunar og end-
urnýjunar jafn auðsæ og í byggingar-
og myndlist. BlómaskeiS gotneska
byggingarstílsins var rismikil og frjó
nýsköpunaröld, og sumir erum vér