Helgafell - 01.09.1944, Síða 72
230
HELGAFELL
þeirrar skoðunar, að á 12. öldinni, þá
er hinar dýrlegu dómkirkjur hófust af
grunni, hafi meiri listarafrek veriS unn-
in í mannheimum en bæSi fyrr og
síSar. En getum vér hugsaS oss heim-
inn meS því sniSi andartakinu lengur,
aS gotneski stíllinn hefSi orSiS þar eilíf-
ur augnakarl, óumbreytanleg innstæSa
allar þær aldir, er síSan hafa HSiS ?
Fjarri fer því. Vér kunnum aS harma,
aS gotneski stíllinn hefSi orSiS þar eilíf-
sér lengri aldur, en í sömu andránni
fögnum vér hinni nýju endurreisnar-
list, og þegar sú listarstefna tekur breyt-
ingum, hljótum vér aS skyggnast meS
fordómalausum eftirvæntingaraugum
eftir því, sem koma skal.
Ef til vill hefur endurreisnarlistin
veriS óviSurkvæmilega lengi aS skilja
viS. Eftir aS hún hafSi lifaS sitt feg-
ursta, kom hún fram í barokk-stíln-
um, rókókó-stílnum og nýklassísk-
unni, unz hún varS loksins aS þeirri
akademísku múmíu, sem vér höfum
enn á meSal vor.
En allar þessar nýju stíltegundir,
barokk, rókókó og þær, sem á eftir
komu, vitnuSu um stöSugan lífsþrótt,
og áSur en langt um leiS, mættust þær
í því meginflóSi, sem flæddi um heim
allan, og nefnt hefur veriS rómantíska
í myndlistinni. 1 raun og veru var
þetta aSeins ein kvísl af þeim vorleys-
ingarflaumi, sem birtist á stjórn-
málasviSinu í frönsku byltingunni,
nýju lýSræSi og stofnun frjáls-
legrar mannfélagsskipunar vestan-
hafs.
Sú endurnýjun í myndlist og bygg-
ingarlist, er hófst fyrir 150 árum, er
þar enn aS verki. Nútímalistin svo
nefnda er ekki upprunnin í París eSa
Moskvu í gær eSa fyrradag. Þeirrar
hreyfingar gætir þegar í ljóSum Words-
worths og Shelleys, málaralist Con-
stables og Turners, byggingarlagi
Forth-brúarinnar og Kristalshallarinn-
ar, svo aS nokkur brezk dæmi séu tek-
in, í heimspeki Hegels og hagfræSi-
kenningum Karls Marx.
Innan allra þeirra listgreina, er áS-
ur voru nefndar, hófust þá nýjar hreyf-
ingar, sem enn halda áfram og verSa
ekki stöSvaSar þrátt fyrir andspyrnutil-
raunir hins æSisgengnasta afturhalds,
eins og tilræSi Hitlers og hans nóta.
Þegar stundir líSa, munu þær fjara út
aS loknu hlutverki, en aSrar nýjar taka
viS eftir nokkurt skeiS.
En þaS verSum vér aS láta oss skilj-
ast, og tilgangur þessara þátta er aS
stuSla aS þeim skilningi á þeim tví-
sýnu örlagastundum sögunnar, er vér
nú lifum, aS lífskraftar þeirrar endur-
vakningar, sem hófst meS frönsku
stjórnarbyltingunni og rómantískunni,
eru víSsfjarri því aS vera úr leik. Þeg-
ar óvættur fasismans, sem um skeiS
hefur ógnaS öllum framförum, hefur
veriS aS velli lögS, munu þeir enn
sanna lífsgildi sitt á því viSreisnar-
skeiSi, er á eftir fer.
MeSan styrjöldin geisar í algleym-
ingi, kann svo aS virSast sem sumar
þær nýju stefnur og lífshræringar and-
legrar menningar, sem vöktu ólgu og
eftirvæntingu í hugum manna fyrir
stríS, hafi dottiS úr sögunni. HvaS er
um myndlistarstefnur eins og súrreal-
isma og konstrúktívisma ? Hefur fúnk-
sjónalisminn hjaSnaS niSur ? Er nokk-
uS nýtt á leiSinni í vísindum, bók-
menntum og heimspeki ? I þessum
þáttum verSur reynt aS svara slíkum
spurningum, en hér skal þaS eitt full-
yrt, aS engin þessara hreyfinga er al-
dauSa. Ef til vill dyljast þær almanna-
sjónum, sumar af augljósum styrjaldar-
ástæSum, svo sem efnisskorti, eins og
er um alla nýsköpun í byggingarlist,
eSa vegna úreltra fjármálaviShorfa. —
En einstakir framherjar þeirra, sem
numiS hafa anda nútímans, eru enn
uppi og enn aS verki, enn aS sköpun,
hversu stopular sem iSjustundir þeirra
eru og hljótt um störf þeirra. Jafnskjótt