Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Page 77

Helgafell - 01.09.1944, Page 77
ALDAHVÖRF 235 og léttir í lofti eftir styrjöldina, munu þeir koma á vettvang og taka til ó- spiltra málanna um að reisa menning- arheim vorn úr rústum. Eldraun styrjaldarinnar mun ekki hafa látið þá ósnortna. Þeir munu hafa búið við sömu þjáningar og harð- rétti og samborgarar þeirra, og ef til vill reynast þeir umburðarlyndari og alþýðlegri en fyrrum, í hinum nýja heimi. Þeir munu mæla á þessa leið: Veröld vor er í rústum. Til þess að endurreisa hana þarf ekki aðeins at- orku og þolgæði, heldur einnig kunn- áttu og skyggni. Vér erum vísirida- menn og teljum oss geta lagt kunn- áttu af mörkum; vér erum listamenn og teljum oss öðrum skyggnari á þaS, sem koma skal. Látið oss segja fyrir verkum, og vér heitum því, að fegri og betri heimur skuli rísa úr rústun- um. Þetta kann að virðast einskærir bjartsýnisórar. Eins og Shelley segir, ,,geta skáld og spámenn sérhverrar aldar óhikað sagt fyrir styrjaldir og boriS hersögur; en hitt er áhættusam- ari meðferS þeirrar gáfu, semskaldhafa eða þykjast hafa, aS freista hinnar o- Ijósustu forspár um tímabil endurreisn- ar og farsældar'*. En þó flutti sa hinn sami Shelley slíkan boðskap sem þennan af sannfæringarkrafti sjáand- ans: Ný og önnur mun Aþena rísa, þar sem árljómans flóð mun að aftni sem eldbjarmi lýsa fram á aldanna slóð. Vér erum sömu trúar og skáldiS, og þessi sama trú hefur verið borin sem logskært blys kynslóð fram af kynslóð gegnum myrkuraldir mannkynsins. E'n áður unnt verði að trúa oss fyrir hlut- verki, sem fremur er tengt framkvæmd en spámennsku, verðum vér að koma á gagnkvæmum skilningi milli vor og fólksins, sem vér teljum oss geta vísað veginn. Skáld og málarar, vís- indamenn og byggingameistarar hljóta að vísu að halda fast við ákveðin kröfumörk; vér getum ekki farið með skrifborS vor og myndatrönur út á gatnamót og gegnt þar störfum meðal skóburstara og varningssala: vér þörfnumst einveru og næðis að vissu marki. En vér verSum að láta oss skilj- ast, að jafnskjótt og dagsverki voru er lokið, er jafnt á komið með oss sjálf- um og skóbursturum og varningssöl- um, aS allir erum vér þræðir í voð sam- félagsins. Þegar vinnustöðvum og verkstofum hefur verið lokað, verðum vér allir að blanda störfum og geði og fjalla um hið sameiginlega hlutverk vor allra: að nema nýjan heim. Hér er hvorttveggja nauðsynlegt í senn, full hreinskilni í frjálsum umræðum og alger eining um hugðarefni og stefnumörk. Hversu má koma á slíkri einingu í lífshorfum ? Vér höfum afneitað til fulls hvers konar valdboði og aga, sem ofan að kemur, í þessum efnum. Vér þurfum hér við einhvers, sem sprettur á jafnsléttu, einhvers gróðrarlögmáls, er ekki fer í bága viS lýðræSishætti vora. Slíkt lögmál verðum vér að geta fundiS í uooeldiskerfi voru. Ég hef ekki enn vikiS að þeim stór- mikilvæga menningarþætti sem upp- eldismálin eru. en einnig þar er stefnt að nýjum hugsjónum. Ef til vill hefur rás breytinganna hvergi verið svo ör og afdrifarík sem á þessu sviði tvær síðustu aldirnar. Rousseau, Pestalozzi, Fröbel, Montessori, Dewey, Dalcroze, Cisek, — allt eru þetta nöfn, sem tákna ákveðin stig byltingarhreyfingar, er gerbreytt hefur uppeldisaSferðum vor- um. 1 stað þvingunar og þjakandi aga hefur komið mannrækt, sem miðar að auknu frelsi og heilbrigði. Máski hefur engin bylting a siðari tímum verið jafn róttæk og einmitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.