Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 79
BARÐI GUÐMUNDSSON:
Grundvöllur fornnorræns tímatals
Merkasta árið í sögu Islendinga
; v ' - ■ ;; í í
Nýlega var ég að blaða í hinu víSkunna riti Jóhannesar Steenstrups um
Víkingaferðir til Vesturlanda á 9. öld. Á síSu 142 varS mér á aS staldra viS
tilvitnun í Landnámabók. Þar hafSi höfundur tekiS upp frásögnina um ír-
landsherferS Hjörleifs HróSmarssonar. Forvitnin var vakin. Ég fór aS lesa
um tilefni þessarar endursagnar, og ég sé ekki eftir því. Steenstrup ræSir
hér um líkrán norrænna víkinga á Irlandi. Ur fornírskum heimildum dreg-
ur hann fram tvö dæmi þess, aS á herferSum um írland hafi Dublinar-
víkingarnir rænt dauSra manna grafir. Fyrri herferSin var farin áriS 863. Þá
rændi Olafur Dublinarkonungur GuSröSsson og menn hans ,,fjölmargar
grafir í Meath“. Segir Steenstrup, aS þess sé getiS, aS ,,slíkt hefSi aldrei áS-
ur hent“. Nokkru síSar eru Dublinarvíkingarnir aftur aS verki á sömu lund,
og nú undir forustu sonar Ólafs konungs. Þá herjuSu þeir um SuSur-írland,
og ,,létu enga neSanjarSarhvelfingu órannsakaSa og rændu hvarvetna milli
Limerick og Cork“. HliSstæSu þessa athæfis fann Steenstrup í frásögninni
um herferS Hjörleifs, er hljóSar þannig;
,,Leifur fór í hernaS í vesturvíking. Hann herjaSi á Irland og fann þar
jarShús mikiS. Þar gekk hann í og var myrkt, þar til er lýsti af sverSi því,
er maSur hélt á. Leifur drap þann mann og tók sverSiS og mikiS fé af hon-
um. SíSan var hann kallaSur Hjörleifur. Hjörleifur herjaSi víSa um Irland
og fékk þar mikiS fé. Þar tók hann þræla 10“.
Á írlandi hafa fundizt frá fornöld allmargar grafhvelfingar í jörSu. ÞaS
er því vafalaust rétt athugaS hjá hinum ágæta sagnaritara, aS jarShús Land-
námusagnarinnar og neSanjarSarhvelfingar írska heimildarritsins eiga viS eitt
og hiS sama. Hitt er svo annaS mál, hvort líkrán í orSsins venjulegu merk-
ingu hafi átt sér staS á síSari herferS Dublinarvíkinganna. Vel má vera, aS
írar hafi af ótta viS árásir faliS dýrgripi og önnur verSmæti í fornum graf-
hvelfingum. VirSast mér frásagnir beggja heimildanna frekar benda til
þess.
Heimild sú, sem greinir frá jarShúsarannsóknum og ránskap Dublinar-
víkinganna í SuSur-írlandi, er frá öndverSri 11. öld. Steenstrup hefur fyrst-