Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 122

Helgafell - 01.09.1944, Síða 122
280 HELGAFELL ekki lengur úr bæjarrústunum, en það er sama, sál þorpsins er enn öll í upp- námi. Mest ber á konu oddvitans. Hún gengur hús úr húsi með samskota- lista og skírskotar til hjartnanna. ,,Sýnið nú, að þið hafið hjarta í brjóstinu**, segir hún, ,,og leggið fram nokkrar krónur til styrktar gömlu hjón- unum. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Það getur orðið ykkar bær, sem brennur næst“. ,,Jesús minn!“ hljóðaði ekkjan í Ási, því að hún átti ekki svo mikið sem fimmtíu aura, og hvar yrði hún stödd, ef brynni hjá henni ? — Æ, það var líka alveg satt, — hann Jói henn- ar, sem fermdist í fyrra, átti tuttugu krónur í bók. ,,Farðu“, skipaði hún, ,,og gefðu gömlu hjónunum þær. Það er betra að eiga þær inni hjá guði heldur en í sparisjóðnum, þó renturnar þar séu kannski eitthvað hærri“. ,,Jes, monní, olræt, mamma", sagði drengurinn um leið og hann fór, því þetta var greindar piltur og byrjað- ur að læra útlenzku. — Nei, það vant- aði sannarlega ekki, að fólk hefði hjarta hér í þorpinu, flest þar á ofan peninga, — og það gaf þá. Um kvöldið voru gömlu hjónin leidd til sængur í góða herberginu upoi á lofti, og gjafapeningarnir þeirra fylltu stóran sjóvettling. En það var sarna, þau lögðust grátandi til svefns og gátu lengi ekki fundið sálum sín- um frið. Þó bráði af þeim að lokum, herbergið var svo liómandi skemmti- legt og hreinlegt og hlvtt, og það mundi fara svo vel um hana Pálu gömlu hérna, og aldrei framar mundi hún skjálfa af kulda, og kannski mundi kona odd- vitans einnig gangast fyrir samskot- um handa henni. Góða nótt. Síðan leið nóttin, og daginn eftir gerðist enn atburður:Jón Pétursson var kominn, og hann ók þeim á brott í bifreið — langt — langt, þangað sem þorpin eru svo stór, að þúsund menn eiga heima í sama þorpinu eða meira, og húsin eru eins falleg og kóngshöllin í Róm. En nú bar ekki fleira til tíðinda sum- arið að tarna. Það leið, og fór að með rosa, er haustaði, síðan kulda, síðan snjó, síðan snjó og kulda til samans. ,,Ænei, kerlingin getur skrimt í Kof- anum eins og vant er“, sagði oddvit- inn og lét aka til hennar mópoka og olíukút. ,,Ur því Bærinn er brunn- inn, hef ég ekkert upp á að bjóða, því miður". Lét aka til hennar öðr- um mópoka á aðfangadag. — En í langa gaddkastinu milli nýárs og bóndadags, veitti einn þorpsbúanna því athygli, að hætt var að rjúka hjá Hænsna-Pálu. Og með því maður þessi var gæddur ábyrgðartilfinningu, labbaði hann suður eftir til þess að athuga, hvort gjafamór oddvitans mundi nú þrotinn. — Ekki reyndist þó ástæðan sú, heldur miklu frekar hitt, að gamla konan var látin. Hún lá samanhnipruð undir sænginni í bóh inu sínu, lítilsigld eins og barn, og hafði alls ekki háttað. Öllu heldur hafði hún klætt sig í allt, sem hún átti til, áður en hún lagðist fyrir. En það hafði líka verið mikið frost þessa dag- ana.-------Hún var jörðuð á kostnað hreppsins, því að eigur hennar reynd- ust harla lítils virði, — utan hænsnin, — en þau tók oddvitinn 'öl'l upp í ógreidda eldiviðarskuld: tvo mópoka og einn olíukút. — GuSmundur Daníelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.