Helgafell - 01.09.1944, Qupperneq 134
292
HELGAFELL
Myndir úr ljósmæðraíræði Jakobs Rueff
fró 1554, er sýna, hvernig lærðir menn
á miðöldum hugsuðu sér, að fóstur-
myndun mannsins færi fram.
hugsunarhaetti manna nú á tímum, ef
vel er að gáS. Þaer voru undirrótin aS
sumum kenningum miSaldakirkjunn-
ar, svo sem um breytingu brauSsins
og vínsins í hold og blóS. Eitt dæmi
þessara skoSana eru hinar fornu hug-
myndir um fósturmyndun. £g varS aS
vísu aS blaSa í allmörgum miSalda-
handritum, áSur en ég fyndi mynd, er
staSfesti langlífi þeirra skoSana, en í
leitirnar kom hún, í Bófy \onunnar,
ljósmæSrafræSi frá 1554, eftir Ja\ob
Rueff. Oll er framsetningin einskær
hugsmíS, en fróSlegt er aS sjá, hvern-
ig höfundurinn lætur fósturmyndun-
ina hefjast meS æSaneti, sem geislar
í allar áttir út frá hjartastaS, og enda í
alskapaSri barnsmynd, er situr kotrosk-
in í móðurkviSi, eins og kerúb í skýj-
um himins.
William Harvey, hinn mikli enski
líffærafræSingur, gekk af þessum hug-
Myndir af fjórum fiskum og tveim
skeljum á brenndri leirtöflu, gerðar af
grískum manni á 4. öld f. Krb.
myndum dauSum meS því aS opna
fósturleg ýmissa veiSidýra og sýna
fram á, aS þar var ekkert inni fyrir.
Réttara mundi þó aS segja: ekkert,
sem séS yrSi meS berum augum, því
aS áriS 1640 var smásjáin ekki kom-
in í gagniS, og því var þess ekki aS
vænta, aS hann kæmi auga á eggiS,
svo örsmátt sem þaS er, og grafiS inn
í legvegginn, áSur en þaS nær aS
frjóvgast og tekur smám saman vexti
og líffæramyndun, unz þaS verSur aS
fullsköpuSu dýri.
HvaS var þá bogiS viS þær hug-
myndir, sem menn gerSu sér um efn-
ið fyrr á tímum ? Hví er ekki hægt aS
hugsa sér, aS efniS í lifandi líkama,
t. d. í handleggnum á góSfúsum les-
anda þessarar greinar, sé jafn ein-
falt aS samsetningu og ostur eSa mar-
mari ? Blátt áfram af því, aS vér
vitum, aS gerS þess er furSulega flók-