Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 136

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 136
294 HELGAFELL og skipan, eða með öðrum orðum frá þeim öflum, sem orka samheldni og stöÖugleika frumeindanna á snúningi þeirra og hringrás. MeÖan við dveljum hér við frumeindastaerðir, verður að geta þess, að nú hefur veriÖ sannað með eðlisfræðirannsóknum, að þessar frumagnir eru í eðli sínu rafhleÖslur, og efnið í þeim þess vegna orka í á- kveðnu formi. AS sjálfsögðu er efnið samt við sig, þrátt fyrir þessa nýju uppgötvun, en eigi að síður hafa skoð- anir vorar á því tekiÖ algerum stakka- skiptum. Áður fyrr var gerÖur greinar- munur forms og efnis af þeirri ástæðu einni, að efnið þótti forminu ómerk- ara, en nú hefur oss skilizt, að form og efni eru óaÖskiljanleg. Hér hefur því orðið augljós skoðánabylting. Vér sjá- um hér form eða öllu heldur sJ^ipu- lag á öllum hlutum, smáum og stór- um, og or\a er eina undirstöÖuhug- takið, sem hér þarf til viÖbótar. Vér getum leitt form og efni algerlega hjá oss, ef vér tileinkum og oss hugtökin og orðin: stypulag og or\a í staðinn. Önnur ástæða enn til þess, að mörk stærstu sameindanna og smæstu líf- agnanna, sem vér þekkjum, eru svo athyglisverð, er sú, að þar er í raun- inni ekki um nein mörk að ræða, held- ur verÖur oft og tíðum ekki greint þarna á milli. Hér hefur orðið ein byltingin enn í hugsunarlífi voru á tveim síðustu ára- tugum. Stærstu sameindir, sem þekkj- ast, eru úr flokki eggjahvítuefnanna, og sumar þeirra nokkrum milljón sinn- um þyngri í sér en frumeind vatnsefn- is, en hún er sú mælieining, sem þungi efniseinda er við miðaÖur. Eggjahvíta er hið mikilvægasta byggingarefni í sérhverjum lifandi líkama. Hun er samsett úr löngum keðjum af frum- eindum kolefnis, súrefnis og köfnunar- efnis. Ot frá meginkeðjunni liggja arm- ar eða hliðarkeÖjur, eins og rif á dálki. SíSustu 20 árin hefur verið unnið kapp- samlega að rannsóknum á eÖli sýkla þeirra, sem vírus eru kallaÖir einu nafni og valda fjöldamörgum sjúkdómum í jurtum, dýrum og mönnum. Vírusagn- irnar eru svo smávaxnar, að þær smjúga allar efnasíur, enda miklu smærri en smæstu bakteríur, er greind- ar verða í smásjá. En hér kemur sú merkilega staÖreynd til sögunnar, að þessar ,,lifandi“ agnir eru einnig miklu minni en ýmsar hinna ,,dauÖu“ eggja- hvítusameinda. Gerð þeirra hlýtur því að vera stórum einfaldari en almennt er talið, að lifandi líkami verði að hafa til að bera. Hér erum vér staddir á þeim furðu- legu landamærum, þar sem engu auÖ- veldara er aS greina sundur dautt og lifandi heldur en form og efni. Hver eru þau einkenni, sem hlutir verða að hafa, til þess að kalla megi þá lifandi ? Ætla mætti, að þeir verSi að geta and- að, hreyfzt úr stað af sjálfsdáðum, en framar öllu öðru aukiS kyn sitt. Vírus- agnir hreyfa sig ekki af sjálfsdáðum, en sama er að segja um flestar jurtir og bakteríur. Vafasamt er, hvort vír- usagnir anda, en þess ber að gæta, að öndun margra fræja og gerla er varla nema nafniÖ. Hins vegar auka vírus- agnirnar kyn sitt af frábærum dugn- aði. Sé örlitlu af plöntuvírusi dælt í jurt, sem á annaÖ borS tekur slíkri sýk- ingu, geta menn gengið úr skugga um, að vírusinn stóreykst í henni á skömm- um tíma, jafnframt því sem jurtin sýk- ist og sölnar, sennilega af því, að þau næringarefni, sem jurtin þarf sér til viÖhalds og þroska, hafa blátt áfram brevtzt í vírus. Hjá því verður ekki komizt að telja vírus lifandi, þótt hann sé enn smá- vaxnari en ýmsar sameindir. Á milli dauðs og lifandi verða engin glögg tak- mörk fundin. Fram á síÖustu ár urðu vírusagnir ekki greindar í neinni smá- siá, unz rafsiáin kom til sögunnar, en hún er ,,sjónauki“ af sérstakri gerð, þar sem nýfundin lögmál hafa veriÖ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.