Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 163

Helgafell - 01.09.1944, Síða 163
LISTIR 321 ið af stað á því herrans ári 1819, er hver langhundurinn á fætur öðrum var ritaður til höfuðs henni af óstjórn- legum æsingi. Þær viðtökur sýna ljós- lega, hvílíkt vald listskólahefðin hafði yfir öllum þorra málara engu síður en alþýðu manna við upphaf 19. ald- ar. En þrátt fyrir þann aðsúg, sem að myndinni var gerður, varð hún mörg- um listamanni hvöt til að losa sig und- an oki akademísins og halda áfram tilraunum um margs konar nýbreytni, bæði í meðferð myndarefna og vali þeirra. Eitt af því sem rómantískunni hef- ur verið fundið til foráttu, var sú hneigð hennar að sneiða hjá viðfangsefnum úr daglegu lífi, en einskorða Sig, að heita mátti, við fjarlend efni og jafn- vel órakennd. Að þessu leyti er súr- realisminn skilgetinn arftaki róman- tískunnar á 19. öld. Með Eugene Delacroix rís öldufald- ur rómantískunnar hæst. Hann var mjög nákominn þeirri stefnu alla ævi, þótt honum væri lítið um gefið að vera eignaður henni. Hann var hámenntað- ur maður, viðkvæmur og örgeðja, þunglyndur og fáskiptinn. í list sinni einni gaf hann ofurmagni tilfinning- anna lausan taum. Um litameðferð voru myndir hans allajafna undir rík- um áhrifum frá Rubens, en einnig hef- ur hann þar lært nokkuð af Constable. Hann skrapp til Marokkó árið 1832, og þar opnuðu hin skörpu skil ljóss og skugga honum nýja sýn og skilning á fjölbreytni í meðferð lita. Sannrómantísk viðhorf koma mjög ljóslega fram í myndinni Helstríð GriJiJilands eftir Delacroix. Dálæti romantískunnar á Grikklandi var ekki tengt menningu Forn-Grikkja, heldur þjóðfrelsisbaráttu hins nýja Grikk- lands. Byron orti um þessa frelsisbar- áttu alkunn og ódauðleg ljóð. Það er athyglisvert, hversu greinileg áhrif frá brezku rómantísku stórskáldunum, By- ron, Keats og Shelley, koma fram í myndlist frönsku rómantíkaranna. För Delacroix til Marokkó hafði ekki aðeins vakið hann til skilnings á nýjum reglum um meðferð lita, held- ur og til áhuga á myndarefnum af fjar- lendum, austrænum toga. I myndinni Alsírs\ar \onur er brugðið ljósi yfir atriði úr heimilislífi Araba. Myndin er úr heilum flokki málverka um þetta efni og sérlega at- hyglisverð, eigi aðeins vegna efnisvals- ins, heldur og þeirra blæbrigða ljóss og lofts í blöndun litanna, er rekja má beint til Rembrandts. En Delacroix varð einmitt öðrum fremur til að stuðla að því að gera list Rembrants kunna að nýju og leiða hana til vegs, eftir að verk þess höfuðsnillings höfðu leg- ið í þögn og fyrnsku um rúmt aldar- skeið. Á 2. fjórðungi 19. aldar komu við- horf rómantískunnar þó ekki aðeins fram í ástundun fjarlendra myndar- efna, heldur fylgdi þeim einnig nýr listaráhugi gagnvart ríki náttúrunnar, og þá einkum landslagi. Landslags- myndlist hafði átt litlu gengi að fagna í Frakklandi, síðan Claude leið, á 17. öldinni, en þó hafði minniháttar, klass- ísk myndhefð af því tagi haldizt æ síð- an og fram á 19. öldina. En nú tók hópur listamanna, er nefndur var Bar- bizonhreyjingin (vegna þess, að þeir höfðu einkum bækistöðvar í Barbizon, í grennd við París) að ,,hverfa að nýju til náttúrunnar“, af markvísum ásetn- ingi, þótt þeir væru engu að síður fremur rómantískir en raunsæir í skoð- unum. Corot var merkasti listamaður- inn í þessum hópi. Corot var vel efnum búinn, málaði eingöngu sér til skemmtunar og lét sig engu skipta gagnrýni né listartízkur. Hann notaði undurblæfína, silfurbjarta liti í mörgum verka sinna. Þessar myndir eru að sönnu gæddar klassísku heiði og jafnvægi, en þó eru hin sér- HELCAFELL 1944 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.