Helgafell - 01.09.1944, Síða 174
332
HELGAFELL
heimahaganna, svip fólksins og radd-
blæ, ævikjör þess og innri mann. En
þaS liggur í hlutarins eðli, aS slík frá-
sögn verSur langdregin, hæg og breiS,
enda er efni þessarar stóru sögu meS
minnsta móti, atburSarás hennar í
lygnasta lagi, fellur hvergi í streng,
þaSan af síSur fossi; og yrkisefniS í
heild er hvorki nýstárlegt né merki-
legt, nema í þeim skilningi einum, aS
líf hverrar manneskju, hversu atburSa-
snautt og þýSingarlítiS sem þaS kann
aS virSast, sé alltaf merkilegt og ein-
stakt.
UppistaSan í skáldsögunni er ævi
umkomulausrar sveitastúlku, Herdís-
ar Hermannsdóttur, frá því hún er tek-
in í fóstur aS RauSalæk sjö ára gömul
og þangaS til hún fer þaSan alfari fyr-
ir innan tvítugt til aS byrja búskap meS
unnusta sínum á koti undir fjallinu,
harSbýlu og vorköldu. 1 þessa uppi-
stöSu er svo ofin lýsing á sveitinni og
fólkinu; þar eru hinar hefSbundnu
manngerSir lítillar sveitar, fátækir
kotungar, ríkur búri, harSsnúinn og á-
gengur hreppstjóri, lítilsigldur prestur.
Þetta eru yfirleitt vel gerSar mannlýs-
ingar og sumar meS ágætum, sérstak-
lesra gömlu hjónin á RauSalæk, fóst-
urforeldrar Herdísar; einnig Grímur á
HausastöSum og Kristián á Hamri, og
þó maSur verSi dálítiS leiSur á hinum
eilífu og tilbreytinearlitlu hrakspám
og munnsöfnuSi Kristiáns gamla,
gleymist manni ekki hin hrjúfa trölls-
lega gríma þessa olnbogabarns. Lýsing
Herdfsar sjálfrar er gerS af miklum
næmleik og skilningi, en brátt fvrir
allt finnst mér þessi skemmtilega telpa
verSa aS hálfleiSinlegum kvenmanni í
höndum höfundarins og verS aS iáta,
aS ég hef meiri áhuea fyrir henni í
miSri bók en viS söeulok. Sama máli
gegnir um mannsefniS, GuSmann Ei-
rík, og því miSur eru margar persón-
urnar því marki brenndar, þrátt fyr-
ir líf þeirra og lit, aS dofna fremur
en skýrast eftir því sem líSur á sög-
una, meSfram vegna þess, aS þær eru
of kyrrstæSar og sýndar um of í sama
eSa líku ljósi. En frá þessu er ein
undantekning: gamla konan, fóstra
Herdísar, sterkasta mannlýsing bókar-
innar; hún er aldrei eins ljóslifandi
og á síSustu blaSsíSunum.
Einni manneskju, ef manneskju
skyldi kalla, virSist meS öllu ofaukiS
í söguna og verr en ofaukiS, kemur
eins og skollinn úr leggnum inn
í frásögnina og hverfur þaSan aft-
ur án þess maSur sé nokkru nær
um, hvaSa erindi hún átti þang-
aS: Ásta vitlausa. Þetta er einhver
hroSalegasta lýsing, sem ég hef lesiS,
og því undarlegra aS rekast á hana í
svo fallegri bók. AtriSi eins og þetta
vrSi aS hafa meir en lítil áhrif á at-
burSarás sögunnar eSa sálarlíf telo-
unnar til aS eiga á sér nokkurn rétt;
en um slík áhrif er alls ekki aS ræSa,
aS minnsta kosti enn sem komiS er.
Mér er þaS meS öllu huliS, hvaS höf-
undur ætlast fyrir meS bví aS demba
þessum ókjörum yfir saklaust fólk, ó-
viSbúiS.
En iafn ofboSsIeg og þessi historía
Ástu vitlausu er, eins föeur er sagan
af Benjamín Franklín Sigvaldasyni,
sagan um drauminn og fialliS, ósk-
irnar og veruleikann. Beniamín Frank-
lín er munaSadaus tökudrengur, sautj-
án ára gamall, en ennbá óvita barn;
áSur en gömlu hjónin á RauSalæk tóku
hann í fóstur, var hann meS móSur sinni
í vinnumennsku, og þegar hann var
soltinn og baS hana um mat, og hún
var siálf jafn soltin og umkomulaus
og hann. bá sa^Si hún honum sögur
um huliSsheim fjallsins, þar sem allt
er fagurt og gott. Og þessi heimur
verSur athvarf hans og annar veruleiki,
hann trúir á hann enn. F.ina vornótt
gengur hann svo á vit fjallsins, leggst
fyrir undir hömrum þess og bíSur þess
í ofvæni, aS þeir ljúkist upp og óskir