Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Qupperneq 194

Helgafell - 01.09.1944, Qupperneq 194
352 HELGAFELL verið gefin út að nýju fyrr en nú, og er það góðra gjalda vert, er slík rit, sem lengi hafa út- seld verið, eru endurprentuð, einkum þó, ef svo vandvirknislega er að unnið sem hér, því að frumútgáfunni hefur verið fylgt út í æsar, orð- færi eða stafsetningu hvergi vikið við. Formáli Sigurðar Guðmundssonar er mjög mikill fengur. Hann er 62 blaðsíður með smáu letri, og því eigi öllu styttri að lesmáli en ævi- sagan sjálf. Fjallar hann langmest um Svein Pálsson, enda segir Sigurður, að hann snerti sig ,,fastar við hjartarætur en sjálfur sögu- kappinn, þótt hans sjáist meiri minjar og merki í menningu vorri og þjóðlífi**. Rekur Sigurður æviferil Sveins og setur fram margar skarpleg- ar skýringar um eðlisfar og ævirök þessa hins forvitra afbragðsmanns, sem andstæð örlög, fásinni og fátækt, sviptu verðskuldaðri heims- frægð. Formálinn er ritaður af miklum næm- leik, djúpsæi og hlýju. Máli Sigurðar eða stíl þarf eigi að lýsa, því að hvorttveggja er þjóð- kunnugt. Sigurður L. Pálsson, menntaskólakennari, hef- ur annazt útgáfu textans og samið við hann nauðsynlegar skýringar. Það verk virðist mér unnið af fágætri alúð og hófsemd. — Pálmi Hannesson. Hjartaprúður hugvitsmaður An\er Aggebo: NÍELS FINSEN. Ævi- saga. María Hallgrímsdóttir læknir ísl. Víkingsútg. Rvík 1944. Verð: kr. 54—; 93—. Bók þessi er nýkomin á markaðinn í þýð- ingu Maríu Hallgrímsdóttur læknis. Formála ritar dr. Gunnl. Claessen yfirl. Þetta er all- stór bók, 302 bls., í stóru broti — kannski full- stóru — prentuð á góðan pappír og prýdd myndum. Band og annar frágangur er óvenju góður, eftir því sem nú tíðkast. Þó saknar mað- ur nafnaskrár og sömuleiðis formála höfund- ar, og hefði hvorugu átt að sleppa. Prófarka- lestur er vel af hendi leystur; ég hef aðeins orðið var við fáar meinlausar prentvillur. Á titilblaði er þó nafn höfundar greint Aggerbo í stað Agge- bo. Þýðingin virðist samvizkusamlega gerð, en við liggur þó, að manni sárni, að bókin skuli ekki vera frumsamin á íslenzku, þar sem Finsen var af íslenzku bergi brotinn, og talið er, að hug- vit sitt hafi hann fengið að erfðum héðan. — Danmörk veitti honum tækifærin, og þar vann hann sitt ævistarf, og ekki má gleyma Fær- eyjum, þar sem hann sá fyrst dagsins ljós. Þessi þrjú lönd verða að sameinast um hann í bróðerni. Bókinni er skipt í 12 kafla. I fyrsta kaflan- um er lýst æsku og uppvexti Finsens í Þórs- höfn í Færeyjum, en þar var hann fram að fermingaraldri. Faðir hans, Hannes Finsen, sonar-sonur Hannesar biskups Finssonar í Skál- holti, var þar amtmaður. Snemma ber á því, að Níels er óvenju laghentur og hugvitssam- ur, og skarar hann fram úr systkinum sínum. Hann er dálítið sérsinna, en ljúfur og viðkvæm- ur, — honum er t. d. um og ó að vera við- staddur grindadrápið, eins og það tíðkast í Færeyjum. Margar skemmtilegar lýsingar eru frá uppvaxtarárunum í föðurhúsum. Börnin eru mörg, alsystkinin fjögur og mörg hálfsystkini. — Hannes Finsen var tvíkvæntur, missti fyrri konuna unga frá fjórum börnum. Báðar voru þær af dönskum ættum. — Nokkrir bréf- kaflar eru frá Níelsi til Olafs, eldri bróður hans, sem kominn er í skóla í Danmörku. — Gaman hefði verið, að eitthvað þessara bréfa eða síðari bréfa hans, sem mörg eru í bókinni, hefði verið birt ljósprentað. Næst segir frá námsárum Finsens í Dan- mörku og hér í Latínuskólanum. Hann var seinþroska og lítt hneigður fyrir latínunám, svo að honum varð menntabrautin torsótt. — Náttúruvísindi og stærðfræði áttu hug hans allan, en kunnátta í fornmálunum var meira metin í þá daga. Þegar í óefni var komið með námið í Danmörku, var hann sendur í Latínu- skólann í Reykjavík, og þaðan útskrifaðist hann 18. júlí 1882, 21 árs að aldri, 11. í röðinni af 15 nemendum. — Því er ekki að leyna, að æskilegt hefði verið, að kaflinn, sem segir frá veru hans hér, hefði verið nokkru ýtarlegri. Nokkrir skólabræður hans eru enn á lífi, og er ólíklegt annað en að einhver þeirra eigi í fór- um sínum sögur frá skólaárunum og samvist- um sínum við Finsen. Næstu þættir eru um vistina á Garði og stú- dentalífið, og viðkynningu hans við Ingeborg Balslev biskupsdóttur, sem hann gekk síðar að eiga. Finsen naut stúdentalífsins og frelsisins, og eru um þetta margar fjörlegar frásagnir. Hann tók mikinn þátt í ýmsum íþróttum fram- an af, en á þessum árum fer sjúkdómur sá að gera vart við sig, sem síðar dregur hann til dauða. Hann tekur aldrei á heilum sér upp frá þessu, en hann lætur ekki bugast, hversu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.