Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 196

Helgafell - 01.09.1944, Síða 196
354 HELGAFELL um 19. aldar. Þannig kennir margra grasa í ritinu, og þykir manni það að, hve stutt það er um svo mikið efni. Hafi höfundurinn þökk fyrir kverið. B. S. Norðan af Ströndum Guðbjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Brodda- nesi: GAMLAR GLÆÐUR. Þættir úr daglegu lífi á Ströndum á síðari hluta 19. aldar. Helgi Hjörvar bjó undir prentun. — Isaf. 1943. 280 bls. Verð: kr. 54—; 60—. Gamlar glœður eru endurminningar Guð- bjargar húsfreyju á Broddanesi. Hefst bókin með frásögnum af forfeðrum hennar og frænd- um, Einari Jónssyni, merkisbónda á Kollafjarð- arnesi, Ásgeiri og Jóni Þingeyrafeðgum, Torfa á Kleifum, Ragnheiði Einarsdóttur, Guðlaugu í Ólafsdal o. s. frv. Sumt, sem frá þessu fólki segir, er byggt á frásögnum eldra fólks, en er fram í sækir á minni höfundar sjálfs. Hér leið- ir höfundur lesandanum fyrir sjónir margt merki- legt og sérstætt fólk, sem gaman er að kynn- ast, og ýmiss konar þjóðháttum eru gerð góð skil, þar sem höfundur þekkir til. Af því tagi má nefna kaflana um kaupstaðarferðir, viðurværi og fleira, brúðkaupsveizlur, kirkjuferðir, jólin í fyrri daga, skemmtanir bókalestur og heim- ilishætti, Gjögursferðir og formennsku o. fl. Eigi er förumönnum heldur með öllu gleymt. Alls er þarna saman kominn margvíslegur fróð- leikur, sem er eðlilega mjög staðbundinn, en er því fyllri heimild um daglegt líf og háttu manna á Ströndum. Bók þessi hefur einhverja þá töfra til að bera, sem gera hana hugþekkari lestur en almennt gerist um bækur. Hún er rituð á hreinu og blæfögru máli og alls staðar andar hlýju og þokka af frásögninni. Guðni Jónsson. Sitt af hverju úr síðustu leit Ingibjörg Lárusdóttir: ÚR SÍÐUSTU LEIT. P.H.J. Ak. 1944. Verð: kr. 12—. Þetta er laglega skrifuð bók og sæmilega út- gefin, en mikið hefur hún ekki að flytja. Fyrst eru æskuminningar höfundar, og er ekki mikið á þeim að græða, enda frá litlum viðburðum að segja, eins og eðlilegt er. Þá eru nokkrar þjóð- sögur, ekki sérlega mikilvægar, en eins og kunnugt er, tekur þjóðin vel öllu slíku. Loks er sá kaflinn, sem menn munu hafa vænzt mest af: Sagnir af Bólu-Hjálmari. Höfundur er dótturdóttir Hjálmars, og munu margir hafa vænzt þess, að hér kæmi eitthvað nýtt fram um ævi skáldsins, en svo er ekki. Allt, sem hér er sagt, er áður kunnugt, enda hefur verið skrif- að mikið um Hjálmar, þótt margt um ævi hans sé aðeins til í handritum, sem höfundur hefur ekki haft aðgang að. En hvað um það. Bókin er læsileg og verð- ur sjálfsagt vel þegin. Hallgr. Hallgrimsson. Minningar frá Möðruvöllum MINNINGAR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM. Brynjólfur Sveinsson sá um útg. Árni Bjarnason. Ak. 1943. 290 bls. Verð kr. 38,40; 60—. Það var sannarlega vel til fundið að gefa þessa bók út. Möðruvallaskólinn hafði svo mikla þýðingu fyrir menningarlíf landsins, að sjálfsagt var að skrifa sögu hans og mátti það ekki leng- ur dragast, því að nú fer þeim óðum að fækka, er sóttu skólann á fyrstu árum hans. Af fyrsta árgangi er aðeins einn á lífi, Guðmundur á Þúfnavöllum, og skrifar hann í ritið. Skólinn var stofnaður með lítilli fyrirhyggju, og skoðanir manna voru ærið skiptar um það, hvernig hann skyldi starfa. Sumir vildu til dæm- is, að hann yrði búnaðarskóli eingöngu. Skóla- húsið var að vísu myndarlegt að sjá, en það var næsta óhentugt, af því að stjórnin vildi spara nokkurt fé með því að láta reisa það á grunni amtmannsstofunnar gömlu. Annar út- búnaður var eftir því. í fróðlegum inngangi ritsins, er Ingimar Eydal hefur samið, er sagt ýtarlega frá undirbúningnum að stofnun skól- ans og baráttu þeirri, er til þess þurfti að koma honum upp. Mikið var rætt um, að Möðruvallaskólinn ætti að vera arftaki hins forna Hólaskóla. Það varð hann nú raunar aldrei. Meðan hann var á Möðruvöllum, var hann aðeins alþýðuskóli, en ekki skóli fyrir embættismannaefni, en einmitt vegna þess markaði hann svo djúp spor í þjóð- lífi voru. I ritið skrifa 14 menn, sem flestir eru lands- kunnir, og segja má, að allir skrifi vel. Það má telja víst, að þeir sleppa ekki neinu mark-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.