Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Side 204

Helgafell - 01.09.1944, Side 204
362 HELGAFELL enn ótrúlegra en tíðindi þau, sem Njáll vildi láta segja sér þrisvar, til þess hann tryði, og má þó vera, að ekki sé Njála ósannara né marklausara efni til að heyra en vígstíðindi þessi voru. Njála er ekki sagnfræði nema að litlu leyti, en gerð af djúptækustum lífsskiln- ingi, sem til er í íslendingasögum. Einar Ólafur Sveinsson hefur brotið svo heil- ann um smátt og stórt, sem Njálu varðar, að hann gæti gert þar um margar bækur, ekki sízt, ef hann fylgir þeirri reglu, sem er góð latína fræðimönnum, að láta hvert vísindarit sýna rannsóknarferil sinn, áfanga eftir áfanga, unz niðurstöður eða niðurstöðuleysi fást. — Doktorsrit E. Ó. S. um Njálu, 1933, hið fróð- legasta og vel rökstutt, var mjög eftir þeirri venju gert, enda þurfti þess. En í þessari bók hefur höf. bæði sáldað hismi frá kjarna, eins og aukinn þroski og löng íhugun hefur kennt honum að gera, og látið vera að rekja rann- sóknaferil áfangastaðanna á milli. Fyrsti meginhluti ritsins er um ræturnar að Njálu, en þær eru margbrotnar. Afburðagott er dæmi E.Ó.S. um Lómagnúp og Járngrím, sem gengur út þaðan í draumi Flosa. Svo flóknar sem rætur þessarar lýsingar eru, má finna jafnflóknar skáldskaparrætur að nokkr- um öðrum frásögnum fornsagnanna, t. d. Ing- ólfsþáttar í sögu Víga-Glúms. Tveir næstu þættir eru um listaverkið frá ýmsum sjónarmiðum og um mannlýsingar þess. E.Ó.S. sér margt, sem menn hafa ekki hug- leitt. Mannlýsing eins og sú, sem Skammkell fær í Njálu, verður stórmerkileg, þegar hann kryfur hana. Umdeildustu söguhetjurnar, Hallgerður, Skarp- héðinn og Njáll, eru ræddar vandlega hver í sínum þætti ritsins þar á eftir. Niðurstöður um lífsskoðanir og mannshugsjónir Njálu eru leidd- ar fram í síðasta þætti, og fagnaðarboðskapur yfirbótar og sátta birtist úr orðum og afdrif- um Njáls sögu. Það er kostur á þessari bók, að hver maður hefur leyfi til að halda sínum sérskoðunum á Njálu, engu er þröngvað upp á lesandann, en hann er laðaður til umhugsunar. Á margan hátt ber ritið Á Njálsbúð merki þess, að það er ávöxtur langrar íhugunar og samið af manni, sem er að ná fullum höfund- arþroska, fengnum með mikilli fyrirhöfn, og hann hefur víða sýn til allra átta. B. S. Hólastóll með hefð og sóma Brynleifur Tobíasson: HEIM AÐ HÓL- UM. Skagfirzk fræði IV—V. Sögufélag Skagfirðinga. Rvk. 1943. 282 bls. Verð: kr. 30—. Síðustu árin hefur vaknað mikill áhugi fyr- ir því að skrásetja sögu einstakra héraða í land- inu. Hafa þegar komið út margar og fróðlegar bækur um þetta efni. Skagfirðingar hafa farið hér myndarlega af stað. Þeir hafa gefið út fjór- ar bækur um hérað sitt: Landnám f Skaga- firði, Ásbirningar, Frá miðöldum í Skagafirði og nú þessa bók, er hér verður getið. Bókin er í rauninni fyrst og fremst kirkju- saga, samin um biskupsstólinn á Hólum til and- láts Brands biskups Sæmundssonar 1201. Fyrst er stuttur kafli um komu kristindóms í Skaga- fjörð og höfðingja þá, er þar voru. Þá hefst saga Jóns Ögmundarsonar og er reynt að gera ýtarlega grein fyrir áhrifum þeim, er hann varð fyrir í dvöl sinni erlendis. Yfirleitt er það mik- ill kostur við bókina, að höfundur gerir sér allt far um að skýra íslenzk trúmál og kirkjupólitík í sambandi við stefnur þær, er ríktu á þeim sviðum hjá nágrannaþjóðum vorum. Þessi kafli um Jón biskup er merkasti hluti bókarinnar eins og eðlilegt er. Þá koma æviá- grip næstu biskupanna, Ketils, Björns og Brands, og verður ekki annað sagt en að höfundur hafi komizt vel frá því, í svo takmörkuðu rúmi, er hann hafði til umráða. Loks er lýsing staðarins á Hólum. Er þar skýrt frá landslagi og helztu leiðum, er þangað ^iggja. örnefnum í heimalandi og landkostum. Er þetta allt fróðlegt, það sem það nær. Gjarn- an hefði mátt fylgja uppdráttur af Hólum og nágrenni og eitthvað af myndum af staðnum. Bókin er fremur vel og liðlega skrifuð. Frá- gangur er hinn sæmilegasti, nema prentvillur eru óþarflega margar. Góð heimildaskrá er í ritinu og nafnaskrá sömuleiðis. Hallgrímur Hallgrímsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.