Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 205

Helgafell - 01.09.1944, Síða 205
BÓKMENNTIR 363 UPPHAF ÍSLENZKRAR LEIKRITUNAR Steingrímur J. Þorsteinsson: UPPHAF LEIKRITUNAR Á ÍSLANDI. Hið ísl. bókmenntafélag. Rvík 1943. 88 bls. — Eins og segir í formála höfundar, hefur rit- gerð þessi um upphaf leikritunar á Islandi öllu fremur verið samin með hliðsjón af íslenzkri skáldsagnaritun en sem éiginleg leikritasaga. Þegar dr. Steingrímur var að viða sér efni til ritgerðar um upphaf skáldsagnagerðar hér á síðari öldum, urðu leikritin á vegi hans. Aðal- viðfangsefni sínu gerði hann skil í ritinu um Jón Thoroddsen og skáldsögur hans, en leikrit- in rekur hann í tímaröð í þessari ritgerð. Er þarna getið leikrita allt frá Belíalsþætti til skólapiltaleikritanna frá 7. tugi aldarinnar sem leið, og í rauninni numið staðar við Utilegu- menn Matthíasar. Er verulegur fengur að þess- ari litlu bók, því að hún tekur stórlega fram flestu, ef ekki öllu, sem ritað hefur verið frá bókmenntalegu og sögulegu sjónarmiði um fyrstu íslenzku leikritin. Rannsóknir á þessu sviði eru mjög skammt á veg komnar, og er góðra gjalda vert, er ung- ur bókmenntafræðingur ræðst í að kanna stigu, sem fræðimenn hafa sneitt hjá allt til þessa, að sárfáum undanteknum. Athuganir dr. Stein- gríms eru því fæstar byggðar á fyrri rannsókn- um, nema þá um eitt og annað, sem frekar verður að teljast leiksögulegs eðlis en bók- menntalegs. Að vísu verður það að segjast eins og það er, að ekki er hulan yfir fyrstu leik- listarviðleitninni hér á landi minni en yfir fyrsta vísi til leikritunar, og hvelfist þar að sönnu sami næturhiminn yfir. Ganga langflestir út frá því sem gefnu, að fyrstu íslenzku leikritin verði til fyrir erlend áhrif, og íslenzka leiklist verði að rekja til sýninga skólapilta í Hólavallar- skóla snemma á síðasta tugi 18. aldar. Dr. Steingrímur rekur nokkuð lengra fram, eins og á var drepið, þar sem hann telur Belíalsþátt fyrst leikrita, en alveg einangraðan: ,,hefur (þátturinn) engin áhrif á þróun íslenzkrar leik- ritagerðar“. Þessi fullyrðing þykir mér nokkuð til lýta og minna á sams konar staðhæfingar Kíichlers og Poestions um Sperðil, leikrit Snorra Björnssonar á Húsafelli, sem þeir höfðu þó ekki lesið. Mjög er líklegt, að Belíalsþáttur sé þýddur í öðrum hvorum skólanum, sennilega Skálholts- skóla, þar sem ,,leikrit“ af þessari gerð voru höfð til kennslu í stílum á 16. öld og í byrjun 17. aldar. Eins er skylt að geta þess, að ég hef áður tímasett Belíalsþátt nokkuð seint, frá síðari hluta 17. aldar, og dr. Steingrímur getur þess. En þátturinn mun sanni nær vera þýdd- ur áður en verulegra áhrifa gætir frá biblíu- þýðingu Þorláks biskups. Biblíutilvitnanir í þætt- inum eru allajafna nær eldri þýðingunni (Guð- brandsbiblíu) en hinni yngri, og mætti því tímasetja íslenzku þýðinguna um eða rétt eftir 1637. Það er rétt, svo langt sem það nær, að rekja upptök íslenzkrar leikritunar til ,,herranætur- halds“ skólapilta í Skálholtsskóla, eins og dr. Steingrímur gerir og aðrir á undan honum. En það er hægt að sanna, að ,,leiksvið“ fyrir herranæturleikina var til í Skálholti haustið 1779, eins og teikning skólapilts, Brynjólfs Gislasonar jrá Heydölum, sýnir. (Sjá Sigfús Blöndal og Sig. Sigtryggsson: Myndir úr menningarsögu Íslands á liðnum öldum. 63. mynd). Einnig er hægt að leggja fram ,,texta“ að nokkrum hluta herra- næturleikritsins ,,Skraparotsprédikun“, hinn elzta um 1740—50. (Sjá Blöndu. VII. bindi). Þótt freistandi sé að nema hér staðar og segja : hér eru upptök íslenzkrar leiklistar, þá er það ekki hægt. Maður hefur orð Þorsteins Péturs- sonar, prófasts á Staðarbakka, fyrir því, að í hans skólatíð, 1730—34, höfðu skólapiltar tek- ið upp ,,pápiska“ siði með ljósagangi í skól- anum á jólum og hégómlegum leikjum. (Ævi- saga síra Þ. P. og Manducus eða Leikafæla, í hdr. á Lbs., samið 1757). Finnur Jónsson bisk- up nefnir þetta líka. (Sjá Jón Helgason: Hann- es Finnsson). Ef þessir ,,pápisku“ siðir hafa verið eitthvað skyldir ,,festum stultorum“ eða skólapiltaærsl- um á tilteknum tyllidögum (sbr. ,,sukk“ skóla- pilta í kirkju á Völlum í Sögu Lárentíusar bisk- ups), þá opnast hér sýn til frumstigs leiklistar- innar hér á landi, jafn ævagamals og með hverri annarri menningarþjóð. Þetta sjónarmið er vel þess vert, að því sé fylgt við rannsókn á upptökum leiklistarinnar með þjóð vorri, því að lítið sýnist unnið við að halda því fram að ófyrirsynju, að við höfum apað sjónleikjahald eftir Dönum, eins og oftast kveður við um leik- listina hér á landi. Hér hefur verið eytt mestu rúmi undir at- hugasemdir um fyrsta stig leikritunar og fyrstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.