Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Síða 214

Helgafell - 01.09.1944, Síða 214
372 HELGAFELL tjáningar hennar eru of bóklegs eðlis, til þess að maður taki hana trúanlega, þegar til lengd- ar lætur. Þó skal játað, að Atli er ekki óalgeng persóna í verkalýðshreyfingunni á vissu stigi þróunar hennar, og í lok leikritsins nær Sól- rún reisn, sem hún hafði ekki áður (samtalið við móður hennar). En orðaskipti persónanna eru flest langdregin og sviplaus, brotna þeg- ar mest á reynir (samtal Sólrúnar og föður hennar í 1. þætti), og skortir þá snerpu, sem nauðsynleg er leikriti af þessari gerð, þar sem búnaður sviðsins er svo fábreyttur. Ein persóna verður manni þó minnisstæð — Jófríður gamla og samræður hennar við tengdadótturina. Mér þykir það einnig mikill ókostur á leik- ritinu, að höfundurinn dylgjar um það, að Atli sé ekki sonur hans ,,Jóns Jónssonar**, heldur í raun og veru höfðingjasonur. Af hverju má verkalýðsforinginn ekki vera kynborinn sonur stéttar sinnar? Mér finnst það vera ódýr tilraun til að gera hann ljúffengari. En í öllum góð- um ævintýrum er kotungurinn, sem eignast konungsdótturina og ríkið að lokum, ósvikinn sonur karls og kerlingar, og svo vildi ég, að vinur minn Atli væri. Sverrir Kristjánsson. — og kennimeistari af guðs náð Kaj Munk: NIELS EBBESEN. Sjónleik- ur í fimm þáttum. Jón Eyþórsson sneri á íslenzku. Utgefendur: Frie Danske i Is- land. 1944. Verð: kr. 25—. Kaj Munk, prestur í Vedersö í Danmörku, er án efa einhver glæsilegasti leikritahöfundur Dana, síðan Oehlenschláger leið. Leikrit þessa unga strangtrúaða prests vöktu snemma mikla athygli í Danmörku, og engum, sem blaðað hef- ur í þeim eða séð þau, fær dulizt, að þar er ó- venjulegur maður á ferð, gæddur listrænni dirfsku, sem fáum er gefin. Leikhúsgestir, sem sáu Orðið, munu seint gleyma handtökum hans, er hann setti Lazarusarsögu biblíunnar á svið í nýjum búningi. Mér er Kaj Munk minnisstæð- ur fyrir Veiðibréf hans, sem hann skrifaði í eitt helzta málgagn danskra íhaldsmanna, Dagens Nyheder, fyrir nokkrum árum. Kaj Munk var hægri maður, og hann virtist um skeið vera veikur á svellinu fyrir fasistaleiðtogum álfunn- ar, og má í því sambandi minna á bréf það, sem klerkurinn í Vedersö skrifaði Mússolíni hér á árunum, mig minnir á dögum Abessin- íustyrjaldarinnar. Ræfildómur lýðræðisríkjanna á árunum fyrir þessa heimsstyrjöld var slíkur, hin svokallaða vestræna menning var orðin svo geld, að margir einlægir gáfumenn glöptust á að líta vonaraugum til leiðtoga fasismans: En þessir sömu leiðtogar komu brátt vitinu fyrir þá, og Kaj Munk varð einna fyrstur danskra manna til að hefja upp raust sína gegn harð- stjórunum. Leikrit hans, Niels Ebbesen, er einn þáttur í þessari frelsisbaráttu, sem lauk með því, að hann var myrtur af nazistum. Embætti Kaj Munks gaf honum ekki færi á að heyja þessa baráttu nema með vopni orðs- ins, en oft mun hann hafa harmað það, að hann fékk ekki beitt skeleggari vopnum. í leikritinu klæðist hann sjálfur búnaði víndrukkins klerks, séra Lorens, sem er ein glæsilegasta persóna leikritsins. Þegar Niels Ebbesen spyr klerkinn, hvort hann hafi talað við Gert greifa á réttan hátt, svarar séra Lorens: ,,Nei, því ég talaði með tungunni í mér. En það er aðeins eitt tungumál, sem hann skilur: Mál sverðsins“. . . . Og hann getur ekki fyrirgefið sjálfum sér, að hann skuli ekki hafa flett þessum svarta fífla- kufli af sér og klæðzt ærlegum herklæðum. Niels Ebbesen, riddari í Norður-Hrísum, hef- ur oft orðið dönskum skáldum að yrkisefni og er rómaður í dönskum þjóðkvæðum. í vitund dönsku þjóðarinnar stafar af honum ljóma þjóð- hetjunnar, og Kaj Munk gat ekki valið heppi- legri mann í aðalpersónu leikrits, sem vera átti víghvöt til dönsku þjóðarinnar um að hefjast handa og veita viðnám. Allir Danir skildu, hvað við var átt, er Niels Ebbesen var nefndur. Slíkar þjóðhetjur skólabóka verða að vísu nokk- uð slitnar, þegar fram í sækir, en Kaj Munk tekst að skapa úr alþýðlegu efni listaverk, sem er um leið hárbeitt vopn. Hann gerir ekki Niels Ebbesen að ,,hetju“ í venjulegum skilningi þess orðs. Niels Ebbesen er hin danska þjóð, frið- samur og seinþreyttur til vandræða, óðalsbóndi, sem ann skurðgreftri, kornyrkju og svínakyn- bótum meir en hernaði. Þegar ,,úlfurinn hefur brotizt aftur inn í girðinguna og drepið tvær kindur“, ætlar Niels Ebbesen að setja þar upp hræður, því að hundurinn ,,dillar rófunni, þeg- ar hann sér úlfana, og svo étur hann leifar þeirra“, eins og Kaj Munk segir biturt um for- vígismenn þjóðarinnar. Það er ekki fyrr en Gert greifi ætlar að neyða vinnumenn hans og leigu- liða í her sinn, að Niels Ebbesen ríður á fund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.