Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Qupperneq 230

Helgafell - 01.09.1944, Qupperneq 230
388 HELGAFELL sem enginn geti tekið til þess, þó að svo fá- mennt ríki yrði seinna meir að kippa að sér hendinni og draga nokkuð úr íburðinum, og vissulega væri það t. d. ósanngjarnt að meina oss að hjálpa stórveldunum til að aura saman í alþjóðabanka, þá stundina sem vér höfum ráð á því. Og þannig er í ýmsu tilliti bæði gagn og gaman að því að vera smáríki, enda hefur það firrt oss margri ábyrgð, sem voldugri ríki hefðu naumast getað skotið sér hjá. Enginn getur ætlazt til þess, að vér grípum til vopna til varnar heimsmenningunni, og það er að sjálf- sögðu látið óátalið, þó að vér söfnum nokkru fé þau árin, sem styrjaldir geisa, vegna þess að allt slíkt er svo lítið á heimsmælikvarða, að það tekur því ekki að fárast yfir því. Þetta ábyrgðarleysi er hvorki sjálfskapað né ámælis- vert, en hins vegar megum vér varast að miða hegðun vora allt of mikið við það. Sú hætta vofir yfir í hvert sinn, sem vér högum fram- ferði voru með hliðsjón af því, að vér séum vegna smæðar vorrar sérfyrirbrigði, sem al- þjóðlegar velsæmiskröfur taki ekki til, eins og þegar vér setjum alræmda nazista í ábyrgðar- miklar trúnaðarstöður, á sama tíma og aðrar siðmenntaðar þjóðir telja sóma sínum og ör- yggi bezt borgið með því að velja þeirri mann- tegund annað og maklegra hlutskipti. # # # En ef það má vera ríki ávinningur að vera fámennt og lítið, þá kemur það sér ekki síður vel fyrir margan einstaklinginn að vera hluti af smárri þjóð. Fámennt ríki þarf að hafa „sína ögnina af hverju“, og þess vegna kom- ast þeim mun fleiri menn til metorða í fá- mennu ríki en stóru. Vér höfum t. d. um þessar mundir sex manna ráðuneyti, og þyk- ir engum mikið, en það jafngildir samt því, að Svíþjóð, sem er annað smáríkið frá, hefði rúmlega þrj.ú. hundruð. ráðherra. Þá höfum vér e.innig hér á. Islandi' fjölmennan félagsskap frímúrara, Rotary-klúbb og fleiri reglur, sem hver um s.ig þykir mjög fínn og virðulegur félagsskapur annars staðar. En hvað skyldu þcir vera margir mcðlimirnir í þessum félög- um hér á Iandi, sem að öðru jöfnu hefðu mátt gera- sér- að góðu -að ■ halda• áfram að vera í félagi sendisveina eða matvörukaupmanna, ef þeir hefðu verið borgarar fjölmennara ríkis? Og það þarf ekki að vera svo vegna þess, að lnnir sömu menn ættu ekki skilið að komast í svona yndislegan félagsskap, heldur er einung- is hætt við því, að í stórbrotnara umhverfi hefði sézt yfir þá. Elér þekkja menn aftur á móti næsta vel hver til annars, og sökum mann- fæðarinnar geta jafnvel þeir, sem minnst hafa tranað hæfileikum sínum fram, átt von á skyndilegri forfrömun en annars st'aðar væri hugsanleg. Þetta kemur sér einatt mjög vel og er enda ríkinu fyrir beztu eins og mörg dæmi sýna. Ég efast t. d. um, að vér hefðum borið gæfu til þess að eignast Vilbjálm Þór fyrir sendiherra og utanríkismálaráðherra, ef vér hefðum verið öllu fjölmennari en vér er- um, og satt að segja hryllir mig beinlínis við þeirri tilhugsun, að ef slíkur maður hefði verið fæddur og upp alinn í Bandaríkjunum, væri hann sennilega enn þann dag í dag bara dug- legur kaupfélagsstjóri í Chicago. Ekki getur heldur hjá því farið, að líkindin fyrir svo nær- tækum frama orki á einstaklinginn til bjart- sýni og vellíðunar, því að fáir eru gersneyddir veraldlegum metnaði í sama mæli sem meist- arinn Chaó Fú, er uppi var á þriðju öld fyrir Krists burð. Hann leitaði sér athvarfs í hæstu trjám til að vera sem lengst frá jörðinni, og þegar sendimenn voru gerðir á fund hans til MEISTARINN CHAÓ FÚ að .b,°ða h°n' OG FRAMSÓKNAR- nm kielsaratIS‘1’ FLOKKURINN f, . hann. Se" ekki nægja að hafna þeirri sæmd, heldur fór hann og þvoði sér um eyrun, svo að hlustir hans mættu hreins- ast af jafn veraldlegu tilboði. Vor á meðal komast engir í hálfkvisti við Chaó Fú að blygðunarsemi, nema helzt foringjar Fram- sóknarflokksins. Margir þeirra hafa forðað sér í tæka tíð undan áhyggjum heimsins upp í svo háar stöður, að þeir fást ekki þaðan aftur, og nú seinast hafa þeir hafnað tilboði um þátttöku í ríkisstjórninni. Líklega eru þeir samt, enn sem komið er, skemmra á veg komn- ir en Chaó Fú, því að naumast mundi hann hafa l.iðið Ólafi Thórs að flekka eyru sín í marga mánuði með.^svo. osæmilegrL málaleit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.