Helgafell - 01.09.1944, Page 242
HELGAFELL
tímarit um bó\menntir og önnur menningarmál, 400—500 blaðsíður árgangurinn.
RITSTJÓRAR : Magnús Ásgeirsson, Tómas Guðmund&son.
Aritun bréja, er varða efni tímaritsins, og handrita, sem send eru því til birtingar:
Magnús Ásgeirsson, Suðurgötu 57, Hafnarfirði, eða Tímaritið Helgafell, pósth. 263, Rvík.
Ritstjórnarsími (Magnús Ásgeirsson) : 9270.
Aðsendra handrita, sem ekki eru birt, sé vitjað til ritstjórnarinnar.
AFGREIÐSLA (áskriftir, innheimta, auglýsingar) er í Garðastræti 17, Reykjavík.
Aritun afgreiðslunnar: Tímaritið Helgafell, Pósthólf 263, Rvík.
Ajgreiðslusímar: 2864 og 5314.
Verð árgangsins: 50 krónur (erlendis 60 krónur), að meðtöldu burðargjaldi og inn-
heimtukostnaði. Þeir kaupendur, sem létta innheimtuna með greiðslu árgjalds í skrif-
stofunni, Garðastræti 17, fá árganginn á 48 krónur.
Uppsögn sé skrifleg og miðuð við áramót, enda sé kaupandi þá skuldlaus við tímaritið.
NÝIR KAUPENDUR geta fengið no\kur eintöfy eldri árganga í Bóf^astofu Helgafells,
Aðalstræti 18, sími 1653.
HEILLAÓSK FRÁ HULDUKONU
snerta mig. . . . Ég ós\a, a<5 það verði alltaf því hlutverl^i vaxiÖ að JeyJfja
burtu drunga og aumingjas\ap úr andlegu lífi Íslendinga.
Megi þessi ummaeli hinnar vinveittu huldukonu verða að áhrínsorðum !
En mundi það draga úr ákvæðakrafti þeirra, þótt hún gerði okkur þá ánaegju
að gefa sig fram við okkur og leggja okkur lið sitt til þess að óskirnar fái
rætzt ? Við erum illa sviknir, ef hún er ekki fær um að stuðla að því, og
Helgafelli finnst það einmitt eiga margt vantalað við og um vora yndislegu
kvenþjóð.
RITSTJÓRARNIR.