Helgafell - 01.09.1944, Page 250
Bækur; sem Helgafell hefur í undirbúningi:
Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal.
— Eggerts Ölafssonar.
— Sveinbjarnar Egilssonar.
— Lárusar Thorarensen.
Snorra-Edda.
Landnáma.
Njála.
Alþýðubók H. K. Laxness.
Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar.
Fagra veröld, eftir Tómas Guðmundsson.
Meðan sprengjurnar falla, ljóðaþýð. eftir Magnús Ásgeirsson.
Helgafell, eftir Kristmann Guðmundsson í þýð. höfundarins.
Vísnasafn Jóhanns frá flögu
Ljóð Jóns Thoroddsens.
Ennfremur þessi úrvalsrit erlend:
Nóa-Nóa, eftir Gauguin, þýð. Tómas Guðmundsson.
Den lange Rejse, eftir J. V. Jensen, þýð. Sverrir Kristjánsson.
Simon Bolivar, eftir H. W. van Loon, þýð. Arni frá Múla.
Kaupmaðurinn frá Feneyjum, eftir Shakespeare, þýð Sig. Grímsson.
Candide, eftir Voltaire, þýð. H. K. Laxness.
Michael Kohlhaas, eftir von Kleist, þýð. Gunnar Gunnarsson.
Marta Ölía, eftir Sigrid Undset, þýð. Kristmann Guðmundsson.
Að haustnóttum, eftir Hamsun, þýð. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi.
Síðasta ferð Scotts, þýð. Pálmi Hannesson.
Manon, eftir Prévost, þýð. Guðbrandur Jónsson.
Det eviga landet, eftir Per Lagerquist, þýð. Ólafur Jóh. Sigurðsson.