Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 21
Er vit í vísindum? Úr því að Koyré er nú nefndur á nafn er eklci úr vegi að minnast á annan kenniföður Kuhns: heimspekinginn Ludwig Wittgenstein. En í síð- ari ritum Wittgensteins er að finna einhverja róttækustu gagnrýni hefð- bundinnar raunhyggju sem fram hefur komið, einkum þó þeirrar raun- hyggju sem Wittgenstein boðaði sjálfur á yngri árum af einstökum sann- færingarkrafti. Auk annars hefur Kuhn frá Wittgenstein meginhugtak sitt, viðmiðshugtakið sem ég mun kalla: ,paradigm‘ eða „Paradigma'. En að vísu á þetta orð, svo að enn sé að þeim vikið, sér lengri sögu: það er eitt þeirra grísku orða sem Platón hefur um frummyndirnar sem hann taldi vera hinn æðsta veruleika. IV Aður en ég reyni að gera ofurlitla grein fyrir viðmiðshugtakinu er rétt ég fari fáeinum orðum um hugmyndir Kuhns og hugðarefni. Af því sem ég hef nú sagt um vísindasögu grunar yður líklega hvert stefnir. Og því skyldi ég þá ekki segja það sjálfur: saga vísindanna virðist ekki einungis birta okkur eymd raunhyggjunnar, heldur sýna líka að vísindin lúti ýms- um öðrum lögmálum en þeim lögmálum gagnrýnnar skynsemi sem Karl Popper trúir á af allri þeirri ástríðu sem einum manni er frekast gefin. Og þetta er raunar stefið sem Kuhn vinnur úr í riti sínu um innviði vís- indalegra byltinga. En heiti bókarinnar segir okkur hvert er ytra viðfang hugmynda hans, stefs og úrvinnslu: það eru byltingar vísindasögunnar. Það hefur lengi verið venja að líkja miklum umskiptum í vísindasög- unni við valdrán í stjórnmálasögunni og nefna þau byltingar: menn tala um byltingu Kóperníkusar, Newtons, Darwins eða Einsteins. Lavoisier sagði sjálfur að rit sín mundu valda byltingu í eðlisfræði og efnafræði og reyndist hafa á réttu að standa. í riti Kuhns eru hinar vísindalegu bylt- ingar taldar miklu fleiri en þær sem heita mega á hvers manns vörum: að hans viti ollu til að mynda jarðfræði Lyells, ritgerð Röntgens um geisla sína og bók Koyrés um Galileo allar byltingu, hver á sínu sviði. Með þessu er ekki verið að gera því skóna að sérhver nýjung valdi bylt- ingu. Þvert á móti: einn kjarni málsins er einmitt sá að Kuhn vísar á bug sem helberri draumsýn kenningu Poppers og Maós um látlausa byltingu. Bylting er ávallt undantekning, segir hann, jafnt í vísindum sem í Kína. Og þá er spurningin hver reglan sé. Regluna kallar Kuhn ,hefðbundin 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.