Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 158
Hjá Búnaðarfélagi íslands fást úrvalsbækur,
sumar ófáanlegar annars staðar.
FÁKAR Á FERÐ eftir Þórarin Helgason frá Þykkvabæ
BYGGÐIR EYJAFJARÐAR I og II. Útg. BúnaSarsam-
band Eyjafjarðar. Stórfróðlegar bækur, er lýsa bún-
aðar- og félagsmálasögu héraðsins í rúma öld, hverju
byggðu bóli, eigendum og ábúendum og öðru heim-
ilisfólki nú, ásamt skrá yfir fyrri ábúendur, síðustu
70—100 ár
FRÁ HEIÐI TIL HAFS, ævisaga Helga Þórarinssonar,
Þykkvabæ, rituð af syni hans, Þórarni Helgasyni.
JÁRNINGAR eftir Theodór Arnbjörnsson. Ómissandi
bók fyrir hestamenn.
SVEITIR OG JARÐIR I MÚLAÞINGI, útg. Búnaðarsam-
band Austurlands. Hliðstæð Byggðir Eyjafjarðar.
I. bindi
II. bindi
HESTAR eftir Theodór Arnbjörnsson frá Ósi. Hin sí-
gilda bók um hestinn og hestamennsku, sem hefur
verið ófáanleg um áratugaskeið, er nýkomin út hjá
Búnaðarfélagi Islands. Áskriftarverð
SANDGRÆÐSLAN eftir Arnór Sigurjónsson
BÆTTIR ERU BÆNDAHÆTTIR. Ritgerðir eftir 28 höf.
Allar pantanir afgreiddar samdægurs gegn
Pantið bækurnar eða kaupið strax.
kr. 580,—
— 2.700,—
— 600,—
— 250,—
— 3.000,—
— 4.500,—
— 2.200,—
— 350,—
— 550,—
póstkröfu.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS