Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 109
Ráðherradagar Björns Jónssonar Ráðherra er léttvœgur fundinn í Kaupmannahöfn Með Botníu þ. 24. október barst Hannesi Hafstein brjef frá Birni próf. Olsen dagsett 11. okt. I brjefinu skýrði hann frá, að hann hefði gengið fyrir konung 10. s. m. Hefði konungur tjáð sjer, að hann hefði kallað ráð- herra utan til viðtals. Ráðherra hefði farið þess á leit, að þinginu yrði frestað og borið fyrir naturforhold og erfiðar samgöngur að vetrinum til. Konungur hafði spurt hann um bankann og bankamálið, en ráðherra getið þess, að hann hefði sakir embættisskyldu sinnar neyðzt til að reisa rönd við Slöseri því, sem hefði átt sjer þar stað; loks kvartaði konungur yfir því, að sjer hefði ekki borist neinar óskir frá Islendingum um þinghald á reglulegum tíma; fannst Birni konungur ekki bera hlýjan hug til ráðherra, svo og að ráðherra mundi veita örðugt að fá þinginu frestað. Konungur bað Björn að segja sjer allt af Ijetta um aðgjörðir Björns hjer heima, og mun Björn ekki hafa svikizt um það. I brjefi frá Höfn dags. 15. okt. er mjer skrifað af manni, sem er vel með á því, sem gerist á bak við tjöldin: Ráðherra „mun vera búinn að þefa það, að ekki gangi greitt að fá frestun; það er eins og jeg áður hefi skrifað kóngurinn einn sem allt velmr á; aðrir eru sikrir nok. En máske verður Birni heldur ekki kápan úr því klæðinu; hver veit nema hann verði gerður opmærksom á, að tími sje kominn til að gefa út þingköllunar- brjef“. — Sami brjefritari getur þess, að Knud Berlin, sem sennilega verði eptirmaður Matzens sem prófessor í ríkisrjetti, hafi sagt sjer, að Björn fengi aldrei að fresta þingi. Hann hafi og spurt sig, hvern ætti að taka sem eptirmann ráðherra, ef hann færi frá, ef hann gæti ekki fengið framgengt þingfrestun. Brjefritari taldi bezt að landritari fungeraði til þings, en Berlin kvað það ekki geta gengið, því að landritari gæti að eins fungerað á eigin ábyrgð, er ráðherra væri dáinn. Loks spurði Berlin, hvort Kristján Jónsson væri ekki enn í flokknum, og játti brjefritarinn því. Nú er eptir að vita, hvernig allt fer. Miðstjórn heimastjórnarmanna hjelt tvo fundi um þingfrestunarmálið og bar saman ráð sín, hvað gert yrði til þess að styðja að því, að þing yrði haldið á reglulegum tíma. Samþykkt að leita hófanna hjá þingmönnum búsettum í Reykjavík og nærhendis. Jón frá Múla tókst á hendur að tala við Skúla Thoroddsen um það efni. Tjáði Skúli honum, að hann hefði í sumar viljað, að allir þingforsetarnir skýrðu konungi frá vilja meiri hluta þingsins um aukaþingskröfuna, en hinir forsetarnir vildu, að Skúli gerði 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.