Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar í Mauvais sang vera orðinn að skrattanum sjálfum, að því er einn bók- menntafræðingur heldur fram. Og þá er hann ekki síður ljóslifandi í hlut- verki geggjuðu jómfrúarinnar í La vierge folle. En hvenær sem Ijóðin í Les Illuminations voru ort, þá er víst að Verlaine fylgdi ljóðasafninu úr hlaði, þegar það var gefið út að Rimbaud fornspurðum árið 1886 með því bókarheiti sem enginn fómr er fyrir að Rimbaud hafi sjálfur valið. I Pleiade-útgáfunni frá 1963 er skýrt frá því að þetta heiti, Les Illum- inations, hafi verið skrifað ofan við eitt af Ijóðunum í handriti, en það hafi ekki einu sinni verið með hendi Rimbauds. Nafngiftin er því ekki heldur komin frá neinu kvæðisheiti eftir Rimbaud sjálfan. í heildarútgáfu þeirri, mjög vandaðri, sem ég hef hér nefnt, er skýringartitill Verlaines, Painted plates, ekki lengur hafður með. Það er ekki tekið meira mark á honum en svo. LJppljómanir hefjast á dulmögnuðu prósaljóði sem nefnist „Eftir synda- flóðið“. Fyrstu línurnar urðu þannig í þýðingu minni: „Jafnskjótt og hugmyndinni um syndaflóðið var fullnægt, staðnæmdist héri innanum kvik puntstrá og klukkublóm og fór með bæn sína til regn- bogans gegnum kóngulóarvefinn." Eg ætla, að gefnu tilefni, að staldra við þýðingu mína á orðinu sainfoin í þessu upphafi að prósaljóðinu. Orðið lét ég merkja puntstrá, en í raun og veru þýðir það alls ekki puntstrá. Samkvæmt orðabókum þýðir það smári. En það er ekki sá smári sem við þekkjum á Islandi, heldur há- vaxnari jurt sem þykir ákaflega gott hestafóður. En ég þurfti að koma til skila mynd af héra að fara með bæn sína innanum þessa jurt. Mér var gagnslaust að tylla honum á einhverja íslenska smárabreiðu, því það gaf mér enga mynd og ég gat ekki gert mér í hugarlund að sú mynd sem ég gat ekki sjálfur séð yrði neinum Islendingi sjáanleg. Hins vegar sá ég hérann auðveldlega fyrir mér innanum hávaxin puntstrá. Þar þótti mér hann fara vel og þar leyfði ég honum að vera, sannfærður um að sú mynd mundi falla Islendingum bærilega í geð. Og ekki spilltu klukkublómin sem á myndinni voru jafnframt. Þarna giiti sú regla, að stundum er hægt að deyða setningu í ljóði, ef ekki ljóðið sjálft, með því að þýða bókstaf- lega. Eg vildi reyna að gæða setninguna lífi. Þetta var ekki annað en það sem allir þýðendur ljóða verða að gera. Það sem ef til vill einkennir Uppljómanir er meiri fegurðardýrkun en í Árstíð í víti og meiri feluleikur með tákn. Þar er ekki þessi sára örvænt- ing sem vart verður við í Arstíð í víti, ekki sú andlega barátta sem þar 310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.