Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 139
— né helclur hiturleiki. Skáldverk þín verða sífellt mannlegri og hlýlegri. Hvernig viltu skýra það? Sjáðu til, ég kem frá landi sem er mjög pólitískt. Baráttumenn eiga fjöld- ann að bakhjarli. Bókstaflega allir rit- höfundar Chile eru vinstrisinnar, það eru svo til engar undantekningar. Okk- ur finnst þjóðin skilja okkur og styðja. Það veitir okkur mikla öryggiskennd, og fjöldi stuðningsmanna okkar er mjög mikill. Þú sérð að kosningar í Chile vinnast á örfáum atkvæðum. Sem skáld erum við raunverulega í tengslum við fólkið, — sem er mjög sjaldgæft. Ég. hef lesið upp ljóð mín allsstaðar í landi mínu — hverju þorpi, hverjum bæ — árum saman, og ég tel það skyldu mína. Það er þreytandi, en þaðan hafa að nokkru leyti komið afskipti mín af póli- tík. Ég hef séð eymd lands míns svo vel. Fátæktina sé ég — ég kemst ekki hjá því. — Það er fyrst á undanförnum árum að Bandaríkjamenn hafa farið að gera sér Ijóst hvað suður-ameriskar bók- menntir eru. Menn þekkja enn mjög lítið til þeirra. Ég held að hér sé þýðingavandamál- ið á ferðinni. Það þyrfti að þýða fleiri norður-ameríska höfunda á spænsku og fleiri suður-amerísk skáldverk á ensku. Stjórnarnefnd PEN klúbbsins í Chile hefur sýnt mér bókalista sem hún hefur sett saman. A honum eru eitt hundrað grundvallarrit suður-amerískra bók- mennta, sem þjóð Norður-Ameríku gæti þá lesið. Nefndin hyggst leita þessari áætlun stuðnings og bera hana upp sem ályktun á þingi PEN klúbbsins. Þetta er góð hugmynd. Ekki veit ég hvort PEN klúbburinn getur staðið að áætlun- Lambið og furuköngullinn inni, en einhver ætti að styðja hana. I heild er þýðingarvandamálið mjög al- varlegt. Hugsaðu þér — bækur Vallejos hafa aldrei verið gefnar út í Bandaríkj- unum. Einungis þessi tuttugu ljóð hjá útgáfufélagi þínu. — Eg veit að þú hefur komist á þá skoðun að meðal óvina mannkyns séu guðir. Mig rninnir að þú segðir þér fyrst hafa fundist þetta í Rangoon. En spretta guðirnir ekki upp úr dulvitund manna alveg eins og Ijóð? I hvaða merkingu eru þeir þá óvinir? I upphafi hjálpa guðir eins og ljóð. Maðurinn býr til guði sem hjálpa mönn- um. En eftir á yfirbuga menn guði — og þá er glötunin vís. — Eg hef góða spurningu handa þér. Heldurðu að þú hafir lifað einhvern tíma áður? Ég veit ekki ... ég held ekki að ég reyni að spyrjast fyrir um það! — Tolstoj sagði að ný vitund vceri að ryðja sér til rúms hjá mannkyni, líkt og nýtt liffísri, og að ríkisstjórnir hefðu skipað sjálfar sig til að stöðva vöxt þess- arar nýju vitundar. Heldurðu að þetta sé rétt? Yfirleitt, sjáðu til, hafa ríkisstjórnir aldrei skilið anda rithöfunda og skálda — hvergi nokkurs staðar í heimi. Þetta er útbreiddur kvilli og við ætlum að lækna hann. Hvernig? Með því að yrkja og skrifa. Þið skáldin eruð að gera eitt- hvað stórfenglegt í Bandarikjunum, það hef ég séð af fyrirlestrum ykkar. Þið eruð að vekja eitthvað nýtt úr því að þið eruð að verja þennan anda sem þú ert að tala um. — César Vallejo fór út í mjög mann- 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.