Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 27
Er vit í vísindum?
í hendi sér að nokkur ástæða sé til að verja vísindi gegn vísindamönnum,
þó ekki sé með öðrum hætti en þeim að vekja athygli sjálfs sín og annarra
á starfsháttum vísindamanna eins og þeir ganga og gerast. Þeir gæm þá
að breyttu breytanda tekið undir með Arna Pálssyni prófessor: „List er svo
sem ágæt. En það vildi ég Guð gæfi að ég hefði aldrei þekkt nokkurn
listamann.“
TILVÍSANIR
1 Stúdentablaðið, 3ja tölublað 49da árgangs, bis. 11.
2 I. Lakatos: „Falsification and the Methodology of Scientific Research Program-
mes“ hjá I. Lakatos og A. Musgrave: Criticism and the Growth of Knowledge,
Cambridge 1970, 94.
3 Sbr. t. d. Anthony Kenny: Descartes: A Study of his Philosophy, New York
1968.
4 Sbr. t. d. A. R. Louch: Explanation and Human Action, Oxford 1966, 44-46.
B David Hume: Samræður um trúarbrögðin, Reykjavík 1972, 50, sbr. 204-205-
R Sbr. G. H. Hardy: Málsvörn stcsrðfrceðings, Reykjavík 1972, 105-109.
7 Sbr. M. Gardner: Fads and Fallacies in the Name of Science, New York 1956.
8 Sbr. G. C. Pimentel o. fl.: Efnafrcsði: vísindi byggð á tilraunum, Reykjavík
1972, 9-16.
9 Sbr. Thomas S. Kuhn: The Structure of Scientific Revolutions, Chicago 1970,
16. Sbr. P. B. Medawar: „Hypothesis and Imagination“ í The Art of the Sol-
uble, Penguin 1967, 157.
10 Sbr. P. B. Medawar: „Two Conceptions of Science" í The Art of the Soluble,
127-143.
11 Sigurður Nordal: Islenzk menning, Reykjavík 1942, 35.
12 Albert Einstein: Afstcsðiskenningin, Reykjavík 1970, 185-189, eftirmáli eftir
Þorstein Sæmundsson og Þorstein Vilhjálmsson.
13 Karl R. Popper: „Science: Conjectures and Refutations" í Conjectures and Re-
futations, London 1965, 35.
14 Kristinn E. Andrésson: Enginn er eyland, Reykjavík 1971, 53.
15 Sigmund Freud: Um sálgreiningu, Reykjavík 1970, 83.
16 Quotations from Chairman Mao Tse-Tung, Peking 1966, 266.
17 Thomas S. Kuhn: The Structure of Scientific Revolutions, fyrri útgáfa í Chicago
1962, síðari útgáfa aukin 1970.
18 I. Lakatos og A. Musgrave: Criticism and the Growth of Knowledge, Cambridge
1970. Á bókinni eru meðal annars ritgerðir eftir þá Karl Popper og Thomas
Kuhn.
19 T. S. Kuhn: The Copernican Revolution: Planetary Astronomy in the Develop-
ment of Western Thought, Cambridge, Massachusetts 1957.
265